Færsluflokkur: Menntun og skóli

Gömul rómantík

Á síðari hluta uppvaxtarára minna eftir miðja síðustu öld var ég í héraðsskólanum að Laugum í Reykjadal.
Þar blómstraði að sjálfsögðu nokkur rómantík og var það eigi óalgengt að strákur og stelpa hefðu viðdvöl
norðan við skólahúsið þar sem umferð og lýsing var í lágmarki. Haustið eftir að ég útskrifaðist úr skólanum varð mér hugsað til staðarins með nokkrum trega:

Þess unga fólks er nú að Laugum leggur
leiðir sínar hrímkalt myrkvað haust
bíður enn að norðanverðu veggur.
Hann verður þarna sjálfsagt endalaust.


Um bloggið

Skruddublogg

Höfundur

Hallmundur Kristinsson
Hallmundur Kristinsson

Hagyrðingur og hundraðþjalasmiður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 20
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 60
  • Frá upphafi: 127986

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Bjarni
  • strjálir
  • tásur
  • Leyfið
  • 20170922 164501[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband