Færsluflokkur: Ferðalög
16.7.2008 | 23:19
Flug
Ég flaug til Færeyja í fyrri viku ásamt dansfélaginu Vefaranum.
Að okkur lentum á Vogaflugvelli eftir stutt og snaggaralegt flug
orti ég:
Vefararnir ungu og öldnu
ósköp hljóta fegnir því
að vera lentir heilu og höldnu
hérna Færeyjunum í.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
22.6.2008 | 00:59
Fákar
Það er langur og mikill bálkur:
Hófaljón, fákur og hálendisbjörn
hestur, færleikur, jálkur.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.4.2008 | 11:24
Eyjafjörður í dag
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 13:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2008 | 22:08
Að taka veðrið?
virtist staðurinn.
Eitthvað var hann úti á þekju,
aumingja maðurinn.
Maðurinn á þakinu kominn niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2008 | 00:22
Ræs
Að fara í þotuflug með Geira
fannst mér afar nice,
þótt það gleddi mig nú meira
að mega hitta Rice.
Ingibjörg Sólrún hittir Rice | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 12:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2008 | 22:26
Stormviðvörun o.fl.
Allar þær sem enginn svíkur
eru kvenna sælastar.
Ofsarok er vestan Víkur.
Verið ekkert að þvælast þar!
Óveður undir Eyjafjöllum og blint á Hellisheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.3.2008 | 23:13
Á faraldsfæti
Fram og til baka í heilu lagi.
Ódýra flestum ég söguna sel
en segi ekki meira um eigin hagi.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.3.2008 | 23:04
Ein limran enn
Eftirfarandi limra fjallar um hinn hagyrta rithöfund, Björn Andrés Ingólfsson, fyrrum skólastjóra á Grenivík. Að öðru leyti er hún algjör uppspuni frá rótum.
Hann Björn var í bland með tröllum,
bundinn trúnaði öllum,
og þegar hann var
þráspurður hvar,
þá kom hann alveg af fjöllum.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.2.2008 | 22:48
Kona á hvítum hesti
Til bæja kom hesturinn hneggjandi
með hana á bakinu eggjandi.
Þá rann ég á reið
og renndi á skeið;
það fannst mér þá á sig leggjandi.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2008 | 20:40
Vegna veðurs
Heimsferðavegir hastir
hér báru nýjan keim;
farþegar aftur fastir
og fengu ekki að komast heim.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði