Færsluflokkur: Ferðalög
30.1.2008 | 21:26
Limran um Huldu
Sko, Hulda var ættuð frá Hawaii.
Hýjalínsnáttfötum svaf æ í.
Hún fílaði fjör,
á fé var ei spör,
og góðgerðarsafnanir gaf æ í.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
19.1.2008 | 16:10
Landið mitt
Það hafa svo margir ort um landið mitt að tími var til kominn að finna það!
Eflaust hverjum sýnist sitt
um suman gjörning nýjan;
að leggja stein á landið mitt
og láta síðan vígj´ann.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2008 | 22:12
Laus sæti
Tíðkast ekki hjá flugfélögum að auglýsa laus sæti?
Ennþá er flogið. Áhöfn er gætin.
Ókyrrð í lofti er daglegt brauð.
En líklega verða lausu sætin
lítið setin og jafnvel auð.
![]() |
Það er allt í lagi með mig" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 22:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.1.2008 | 18:43
Ferjuraunir
Þessa vísu verður að lesa í hljóði. Það má ekki lesa hana upphátt vegna þess að þá fer rímið til andskotans.
Sigldi norður Sæfari,
þótt suma heppnin flýji.
Hann er sko varla hæfari
en héraðsdómarinn nýji.
![]() |
Sæfari lagstur við bryggju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.1.2008 | 15:31
Ahmed Abdoul
Byggð er í margri sveit.
Ingibjörg fer til Egyptalands;
ætlar að hitta Gheit.
![]() |
Ingibjörg Sólrún heldur til Egyptalands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2007 | 19:30
Áreksturinn óökufær.
![]() |
Árekstur á Laugarvatnsvegi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2007 | 21:38
Rigning
kvöldmatarleytið í kvöld held ég að ég hafi ekki áður upplifað. Vatnið
fossaði eftir vegslóðanum sem á örskotsstundu var byrjaður að grafast
og hefðu orðið á honum töluverðar skemmdir hefði rigningunni ekki
slotað tiltölulega fljótlega. Ef þetta var ekki skýfall, þá veit ég
ekki hvað skýfall er!
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2007 | 15:53
Hámarkshraði
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.7.2007 | 00:27
Foss
Á sumrin fara menn gjarnan um landið og kíkja á áhugaverða staði; fjöll, vötn og fossa.
Á dögunum leit ég aðeins á Dettifoss, sem enn hefur ekki verið breytt í raforkugjafa. Sem ég stóð og virti fyrir mér vatnsfallið, rifjaðist upp fyrir mér vísa sem ég gerði fyrir löngu, vart kominn af unglingsárum, og hefði ábyggilega lifað með þjóðinni í öll þessi ár hefðu fleiri heyrt hana en raun varð á:
Vofir háski yfir oss.
Ennþá gerast dramar.
Þeir sem detta í Dettifoss,
detta aldrei framar.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2007 | 21:59
Gamla greyið
Ekið var í fullsvo miklu flaustri
fyrir bíl af ævafornri gerð.
Brunabíll á Kirkjubæjarklaustri
komst því ekki á enda þessa ferð.
![]() |
Slökkvibíllinn á Kirkjubæjarklaustri gafst upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði