Færsluflokkur: Lífstíll
3.11.2007 | 13:21
Algjörir englar
Ötult liðið fer á stjá;
Vill hér enga Vítisengla.
En vopnagerðin funda má.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.10.2007 | 11:47
Næsta frétt:
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.9.2007 | 18:45
Alþjóðavæðing
Til að forðast fjósamennsku
og flónsku óuppdregna
mun víst best að yrkja á ensku
útrásarinnar vegna.
Raunar mun ég þurfa að ráða til mín undirverktaka þar sem ég hef ekki nægilegt vald á enskri tungu
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2007 | 19:55
Gleðitíðindi
vinirnir Magga og Björn
er sumt gerðu saman
sem þeim fannst gaman.
Nú eignast þau bráðlega börn.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.8.2007 | 20:14
Eitt enn...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.8.2007 | 13:00
Heimspeki
sem að við lifum í
er bara fyrrum framtíð.
Finnst ykkur vit í því?
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2007 | 21:32
Bolur Bolsson - minning
langi þig að blogga;
vilja engin bolabrögð
bloggstjórnendur Mogga.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2007 | 22:17
Hugsi-hugs
Til að fyrirbyggja hugsanlegan misskilning vil ég taka það sérstaklega fram að í eftirfarandi stöku er skáldið ekki að meina neina sérstaka einstaklinga. (Yfirhöfuð reyndar ekki að meina neitt, þótt það megi nú ekki vitnast, því það rýrir gildi skáldskaparins.)
Ættgeng er varla sú veila
sem virðist þó marga hrjá,
sem eru með handknúna heila
og hugsa oftast á ská.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2007 | 22:28
Kolefnisjöfnuður
Ég byrjaði að leita í símaskránni. Fann ekkert kolefnisjöfnunarverkstæði. Kannski væri hægt að fá bara kolefnisjafnaðarmann heim til þessa verks. Kolefniskrata. Skyldi Össur vera kolefniskrati? Ég kann ekki við að hringja í hann og spyrja. Þekki hann ekki neitt. Umfram það sem maður kynnist opinberum persónum í fjölmiðlum. Hvað á ég að gera? Segið mér ekki að fara og planta trjám. Ég ætla sko ekkert að fara að kolefnisjafna fyrir Pétur og Pál. Bara minn eigin bíl og ekkert annað. Það er annars ljótt með bílafjölgunina í Kína. Svei mér sem þeir þurfa að kolefnisjafna. Spurning hvort það er nokkurt pláss fyrir öll þau tré sem til þess þarf.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 22:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2007 | 19:04
Svangur þótt auralaus væri
baunasúpu og læri.
En það var ljóst hann þurfti mat
þó að blankur væri.
Áttu ekki fyrir reikningunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði