Færsluflokkur: Ljóð
15.1.2022 | 14:03
Í þágu jafnréttis
Sett er allt í sama hólf.
Síðan fjöldi talinn:
Karlmenn tveir og konur tólf.
Karlmaður því valinn.
![]() |
Fjórtán sóttu um starf skrifstofustjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 14:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2022 | 10:47
Opnir skólar
Stjórnvöld hafa víxlað vopnum
svo vaxi þeirra bit:
Halda stöðum öllum opnum
sem á eru flestöll smit.
![]() |
Kennarasambandið gagnrýnir jafnréttissýn Katrínar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2022 | 20:07
Sóttvarnir
Þurfi menn að varast slæma vá
vinsamlegast á það nú ég bendi;
girða fyrir hættu þarf helst þá
þar sem hún er ekki fyrir hendi!
![]() |
Hertar aðgerðir millivegur sóttvarnalæknis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 22:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2022 | 14:59
Rafíþróttir
Inn á síðu eru hér
orðsendingar ljótar.
valdir að því virðast mér
vondir tölvuþrjótar.
Ásatandið er orðið ljótt.
Að þér gæti verið sótt
og þér verður ekki rótt
ef þú stundar rafíþrótt.
![]() |
Dularfull skilaboð á heimasíðu RÍSÍ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2022 | 21:59
Líta til Helguvíkur
Hafa vilja Helguvíkur
helgu vé.
Pælið í ef pöpul svíkur
PCC!
![]() |
PCC skoðar kaup á kísilverksmiðjunni í Helguvík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2022 | 13:54
Langvarandi eftirspurn fyrirsjáanleika
Sóttvarnarlög má lina
svo leggist veiran á hina.
Lýð allan þá
langar að sjá
langtímaáætlunina.
![]() |
Biðröð minnir á ógnarlangan orm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 14:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2022 | 15:33
Dós
Góður hirðir. Gleði er ljós.
Gott að fólk sé nýtið.
Einhver fannst þar overdós.
En hvað það var skrýtið!
![]() |
22 þúsund fyrir dós í Góða hirðinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2022 | 20:17
Í einum teyg
Maðurinn þekkti víst margskonar trikk.
Meyjarnar kunni að velja.
Svo hannaði hann einskonar ógeðisdrykk,
sem ekki má lengur selja.
![]() |
Slíta samstarfi við Arnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2022 | 10:06
Fréttaskýring
Við leyfilegt velsæmi lentu á svig,
leiddir af hormónaflæðinu.
Einhvernveginn þeir áttuðu sig
illa á gráleita svæðinu.
![]() |
Ara sagt upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2022 | 17:48
Bréfritarinn
Veirunni kom til varnar.
Varla að ég hafi séð hann.
Ákafur þessi Arnar.
Er ekki í lagi með hann?
![]() |
Hissa á Arnari að spila þennan leik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði