Færsluflokkur: Ljóð
30.1.2022 | 22:53
Ég er ekki vegan
Einu sinni átti ég kjöt.
Allvel kunni að meta það.
Náði á mér taki neysluhvöt;
nú er ég búinn að éta það!
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2022 | 22:37
Upprætum ósómann
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2022 | 13:28
Á hvaða stigi er íþróttaandi þjóðarinnar?
Mættu kannski að plotta á öðru plani
prófa íslendingar þetta sinn
heldur en að drulla yfir dani
og dæma þótt ei næðu í sigurinn.
![]() |
Dönskum leikmönnum sagt að deyja eftir leikinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2022 | 19:39
Strákarnir okkar
Búnir eru að sanna sig.
Sárir lítt, en móðir.
Drengjum gefur dáðin stig;
djöfull eru þeir góðir!
![]() |
Einn erfiðasti leikur sem ég hef spilað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2022 | 12:43
Stundin nálgast
Stolt mun okkar sterka lið
standa eða falla.
Varla er lamb að leika við
Land hinna svörtu fjalla.
![]() |
Velkomin í leikhús fáránleikans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2022 | 12:34
Ráðherrar sjálfstæðisflokks o.fl.
![]() |
Verulegar breytingar á sóttkví |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2022 | 10:16
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir:
Einmitt núna skal leita lags,
landsmanna breyta högunum;
Nú skal aflétta öllu strax
af því það stendur í lögunum!
![]() |
Hvað segir ríkisstjórnin um afléttingar? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2022 | 09:48
Bræðingur
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2022 | 22:57
Útsala
Úr því hérna fæst allt falt
af flestu tagi,
seljum bara Ísland allt
í einu lagi!
![]() |
Universal kaupir Öldu Music |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2022 | 17:43
Afsóttarvæðing
Diljá alveg drulluköld
djörf í málið spáði:
Alþing fái aukin völd
og allri veiru ráði.
![]() |
Vill að þingmenn fái völd þríeykisins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði