Færsluflokkur: Ljóð
4.2.2022 | 14:08
Ekki slæmt
Aftur mætt hún er á RUV,
eins og við nú heyrum.
Gunna Dís er létt og ljúf
og lætur vel í eyrum.
![]() |
Guðrún Dís hefur störf á Rúv |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2022 | 21:29
Hagfræði
Réttlætis gangur í raun og veru
er rölt eitt og lötur,
en leiðir fjármagnsins oftast eru
einstefnugötur.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2022 | 12:08
Ákall Reykvíkinga
Svo lendum ekki í leikjabann,
(ljóst við af oss brutum)
vantar okkur varnarmann
að verjast ýmsum hlutum.
![]() |
Björgvin í framboð til borgarstjóra? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2022 | 21:03
Fullkomin fréttamennska
Á fumlausan hátt eru fréttirnar sagðar.
Fullkomið hlutleysi ríkir að sjálfsögðu.
Með varúð og gát eru línurnar lagðar,
þótt líka sé örlítið minnst á þær hálfsögðu.
Ljóð | Breytt s.d. kl. 21:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2022 | 21:09
Norðvestur
Í minni er enn hversu málið var heitt.
Magnað hve allt virtist bilað.
Skýrslur þar týndust og öðrum var eytt.
Atkvæðum var jafnvel skilað!
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2022 | 20:50
Samræming flokkunar
Hugsuðu um eigin heimalönd
á höfuðborgarsvæðinu.
En gott að nú skal hafa hönd
á heildarruslaflæðinu.
![]() |
Samræmd ruslaflokkun á öllu höfuðborgarsvæðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2022 | 20:50
Tvær limrur
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2022 | 10:31
Framboð og eftirspurn
Yfirgefa Ási þarf
allan vandræðabaksturinn,
svo megi fá sér meira starf
og minnka helvítis aksturinn.
![]() |
Gaf mínu fólki loforð um framboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2022 | 09:55
Að fara í hundana
Þær reyndu af kostgæfni að stunda sitt starf.
stundum var árangur fenginn.
Gekk bara vel þar til hvolpurinn hvarf.
Hvers vegna veit víst enginn.
![]() |
Létu hund hverfa til að hylma yfir brot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2022 | 23:42
Maðkur í mysunni
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði