Færsluflokkur: Ljóð
13.6.2022 | 13:17
Ég ræð
Hér skal tefla minni mekt
á móti þínum vilja.
Allt er þetta eðlilegt
eins og gefur að skilja!
![]() |
Gagnrýni Miðflokksins komi úr hörðustu átt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2022 | 14:57
Vissu fleiri
Skapast vá af veirum.
Vont að ná ei sátt.
Þetta fannst nú fleirum,
þótt færi ekki hátt.
![]() |
Ráðherrar tjáðu sig óvarlega og ófaglega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.6.2022 | 21:11
Draumurinn
Til Vestmannaeyja er leiðin löng
og Langeyjarsandur baldinn.
Freistandi væri að grafa göng
í gegn um brimöldufaldinn!
![]() |
Göng slegin af vegna kostnaðar og óvissu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2022 | 20:28
Þriggja stiga viðbrögð
![]() |
Setur saman viðbragðsteymi vegna neyðarástands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2022 | 06:53
Speki
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2022 | 22:16
Skilningur óskast
Hérna vísu hef ég ort.
Hana set í letur.
Þennan leiða skilningsskort
skýra þyrfti betur.
![]() |
Skoða hvernig megi gera frumvarp Lilju skýrara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2022 | 23:37
Vor á þingi
Í góðviðrinu ilmur vorsins angar.
Aþingis er vandamálið skýrt:
Umræðurnar eru heldur langar
og innihaldið stundum fremur rýrt.
![]() |
Telja umræðurnar hafa lengst of mikið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2022 | 19:11
Í Ísafirði
Óneitanlega við ýmislegt klár.
Uppá hann flest við höldum.
Hér kemur forsetinn bleikur og blár
beint uppúr sjónum köldum.
![]() |
Guðni stakk sér í ísfirskan sjó í morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 19:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2022 | 20:27
Fjarri góðu gamni
Í valdastólsafmæli leikur sér lið
(og leiðindaprinsinn Harry?)
í söngvum og dönsum það dundar sér við
- en drottningin sjálf er fjarri.
![]() |
Drottningin mætir ekki á stórtónleika í kvöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2022 | 20:41
Upp spratt hópur
![]() |
Steingrímur stýrir spretthópi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 129072
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði