Færsluflokkur: Ljóð
2.11.2022 | 20:09
Þorskur á þurru landi
Að fá þorskinn á sinn disk
ekki virðist mikill vandi.
Bráðum mun ég fá mér fisk
framleiddan á þurru landi!
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2022 | 18:43
Hússkaup
Eitt væri upplagt Ráðhús;
ætti þá veglegan sess.
Gæti þó notast sem náðhús
nýrra eigenda þess(?).
Kaldbakur kaupir Landsbankahúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2022 | 11:27
Ekki glóra
Í Reykjavík nú reyndin er;
það rignir hundum og köttum.
Ekki er mörgum greiði ger:
Glórulaus hækkun á sköttum!
Glórulaus hækkun á sköttum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2022 | 23:00
Almenns eðlis
hamingjuveitandann góða,
ekki er að spyrja um spillingu
og spegúlaseringu um gróða.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2022 | 21:39
4,2
Veltir lítil þúfa þungu
þykkildi er alda rís.
Skjálfti er í Bjarnabungu.
Bráðum kannski gýs!
Skjálfti 4,2 að stærð í Bárðarbungu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2022 | 19:01
Hálfnað verk þá ...
Þrátt fyrir allskyns bölvað baks,
Bjarna má ekki smætta,
en kannski sniðugt að leita lags
og lofa honum bara að hætta!
Bjarni bjartsýnn en í miðju verki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2022 | 13:59
Og eftirspurn
Girnast ýmsir góðan stól.
Gulli víst er mættur.
Ef nú rennur upp hans sól,
er ég sko bara hættur!
Bjarni hættur nái Guðlaugur kjöri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 15:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2022 | 13:46
Framboð
Gjarnan hafa um Guðlaug spurt,
gæddir tryggðarböndum,
þeir sem vilja Bjarna burt.
Bera hann sér á höndum.
Guðlaugur Þór býður Bjarna birginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2022 | 19:37
Bardagar
Berjast um stæði og greiða gjald.
Gott að við málið ræðum.
Um er að ræða eignarhald
einskis á bílastæðum.
Berjast um stæðin og greiða gjald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2022 | 17:34
Spáð í spil
Ef í flokknum reynist einhver rotinn,
ráðlegt mundi að veita einu gaum:
Þótt Guðlaugur hér gangi öklabrotinn,
gæti hann kannski höndlað stjórnartaum?
Guðlaugur Þór kom seint á fund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði