28.11.2016 | 09:55
Gamalt vín?
Ef þetta þannig gengur
sem þæfð sé gömul flík,
mig langar ekki lengur
að ljóða um pólitík.
![]() |
Auknar líkur á þriggja flokka stjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2016 | 21:13
Alvara málsins
Allir víst þurfa að færa hér fórn
og fjarlægjast eigin rætur
því mynda þarf fljótlega starfhæfa stjórn
sem stendur í alla fætur.
![]() |
Guðni boðar til blaðamannafundar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2016 | 16:05
Auglýsing
Slæmt gerist veður og slóðin er grýtt,
slepjugt er fólkið og lúið.
Umboð er gefins á Notað og nýtt,
næstum því ekkert fúið.
![]() |
Enginn einn flokkur fær umboðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2016 | 22:42
Ekki ostur
Til að mynda margra stjórn
mundi þurfa nostur,
en að þurfa að færa fórn
er fráleitt veislukostur.
![]() |
Framsókn áhugalaus um samstarf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2016 | 21:39
Stjórnmálaskýring. Sett fram kl.13:30
Fljótlega losnar fjandinn.
Fæðist Þrándur í Götu.
Ég held að Viðreisn sé vandinn
í veginum fyrir Kötu.
![]() |
Búið að slíta stjórnarviðræðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2016 | 19:49
Málið er flókið
Nú er sá árstími að nóttin er dimm
og nöpur snævarins þekja.
Svo er að vita hvort flokkarnir fimm
flækjurnar nái að rekja!
![]() |
Stjórnarmyndunarfundum lokið í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.11.2016 | 12:13
Dagur íslenskrar tungu
![]() |
Dagur okkar ástkæra og ylhýra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2016 | 09:53
Björt Viðreisn
Með Bjartri Viðreisn Bjarni leikur;
bitlitlum hann veifar kuta,
enda mun hann eitthvað smeykur
um alltof lítinn meirihluta.
![]() |
Byrjað á sáttmála um helgina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2016 | 18:10
Lengi skal umboð reyna
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2016 | 14:55
Fjölbreytt vöruúrval
Hæpinn er okkur greiði gerður;
ganga skulum mjóan planka.
Eftir að sjá hvort vinsælt verður
vöruframboð Íslandsbanka.
![]() |
Gert til að fækka reikningum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði