29.3.2017 | 14:53
Kannski ekki besta orðið.
Núna hafa menn skálkana skoðað
í skýrslu frá rannsóknarnefnd.
(Varla úr rímorðum mörgum fæst moðað.
Man varla annað en hefnd!)
![]() |
Blekktu stjórnvöld vísvitandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.3.2017 | 10:03
Bótasvikin brugðust
Í umfjöllun Kastljóss um ætluð bótasvik sá ég glitta í blómaskreytingakonu.
Yfirvöldin illa sveitt
ætluðu sér að vega
bótasvikin blómum skreytt
sem brugðust algjörlega.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2017 | 19:11
Er það ekki bara?
Við viljum engan grefils grút
sem gróða okkar heftir:
Við flytjum bara fiskinn út
og förum sjálf á eftir.
![]() |
Afkoman í frjálsu falli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2017 | 20:54
Kveðja úr Reykjanesbæ
Hér er ég búandi í brælunni,
bölvandi helvítis þvælunni.
Arsenikisti
orðinn og missti
andann af silikonsvælunni.
![]() |
Vara menn við að hrapa að ályktunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2016 | 16:59
Búum til ríkisstjórn
Ekki dugir hér neitt hangs,
hefjum okkar starf.
Án alls fúsks og flumbrugangs
finnum allt sem þarf.
![]() |
Ekkert fúsk og engan flumbrugang |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2016 | 14:28
Stjórnarmyndunartregða
Prýðilega passa spár
pólitísku þvargi:
Falla munu flestar ár
fram af næsta bjargi.
![]() |
Geta ekki setið aðgerðalausir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2016 | 20:33
Eggjamálið í hnotskurn
Hið opinbera býr til merki á vistvæna vöru. Það býr til reglugerð um eftirlitskerfi sem standa á undir merkinu, ábyrgjast að varan sé vistvæn. Neytendur verða glaðir.
Eftirlitskerfið bregst. Hið opinbera hleypur undan merkinu;
afnemur reglugerðina. Auglýsir að það standi ekki lengur að merkinu. Auglýsir það mjög vandlega. Meira að segja í lögbirtingablaðinu, svo það fari nú ekki framhjá neinum.
Vöruframleiðendur mega nota merkið áfram á eigin ábyrgð.
Neytendur verða annaðhvort að treysta framleiðendum eða heimsækja þá: Bank - bank - er ekki allt i lagi hjá ykkur?
Þið neytendur sem vissuð ekki að hið opinbera hafði hlaupið undan merkjum: Þið áttuð bara að fylgjast betur með! Lásuð þið ekki einu sinni Lögbirtingablaðið??
![]() |
Skoða að fá utanaðkomandi vottun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.11.2016 | 13:52
Reyna má
Ekki þarf á Bjarna bann
í bráðastjórnarmynstri,
lánist Kötu að leiða hann
langt,langt,langt til vinstri.
![]() |
Bjarni og Katrín funda í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2016 | 09:01
Gamalt húsráð
![]() |
Aldrei verið vistvæn framleiðsla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2016 | 19:07
Biðmál
Allt er málið enn í bið
orðið nokkuð heitt.
Skýtur hérna skökku við;
skýrist ekki neitt.
![]() |
Styttra á milli Sjálfstæðisflokks og VG |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði