24.10.2017 | 15:34
Afsakið
Ef ég á það minnast má,
máli þessu hreyfi;
ef hann vildi - átti hann þá
ekki að spyrja um leyfi?
![]() |
Algjört fyrsta skref |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2017 | 16:44
Úr pokahorninu
Árangurinn sérhver sér.
Þótt sumir hafi mikið reynt;
Gamalt mjöl sem óhreint er
erfitt mun að gera hreint.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2017 | 16:30
Forsætisráðherra (ennþá)
![]() |
Afar óheppileg tímasetning lögbanns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2017 | 09:35
Stanz - aðalbraut - stop
Einhverjir, orðið heitt í hamsi,
hnykluðu reiðir vöðva:
Þeir eiga að hætta þessu gramsi,
þetta verður að stöðva!
![]() |
Múlbindur Reykjavík Media og Stundina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2017 | 12:06
Allt að verða vitlaust
Ekki er nú stjórnmálaástandið gott.
Einhverjum fer víst að blöskra.
Sem leiðtogi í viðreisn fer Bensi á brott
og Bjarni er farinn að öskra!
![]() |
Þorgerður Katrín nýr formaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2017 | 19:41
Bless
Burtu er Benedikt farinn,
blár en þó ekki marinn.
Skyldi þá ekki skarinn
skunda á Viðreisnarbarinn?
![]() |
Biðst afsökunar á klaufalegum ummælum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2017 | 08:21
Kakan
Kostulegu kremi makar,
kann á því nokkur skil.
Sína köku sérhver bakar
sem hann er langur til.
Greyið sem reynir að grípa til varna
grætur sinn fyrri mátt.
Það má víst segja að barátta Bjarna
birtist á ýmsan hátt.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2017 | 13:25
Pólitík
Grípum til gamla hólksins,
gerum mótherjum skil.
Þakka má Flokki fólksins
fyrir að vera til.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2017 | 22:01
Hvítur hestur
Stendur upp flokkur með stefnuna ljósa;
við stöðugleikann hún tónar.
En getur það verið að gott sé að kjósa
gamla bikkju sem prjónar?
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2017 | 18:40
Kosningaspá
Aðalstólnum er að glata,
atkvæðin að missa
og í stólinn kemur Kata;
kannski fáir hissa.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði