7.2.2018 | 19:17
Heim að sofa?
Sportbíll eflaust för mun fegra.
Finnst mér þó að sinni
að húsbíl væri heppilegra
að hafa í geimferðinni.
![]() |
Sportbíll Musks stefnir á Mars |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2018 | 19:10
Bíltúr
Við öllu hinu besta býst
ef bíll fer út í geim,
þótt ekki sé það alveg víst
hann aftur komi heim.
![]() |
Teslu skotið út í geim (í beinni) |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2018 | 16:33
Stjórnmálaskýring
Forsætisráðherra aumur sér á
Andersen liggjandi í fletinu;
líkar það betur en leys´ana frá
að lof ´enni að sprikla í netinu.
![]() |
Sigríður vildi birta gögnin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2018 | 13:24
Sérfræði
Upp á sína fimmtán fingur
fullkomlega hvað hún syngur
veit nú Sigga sérfræðingur.
Samt að henni þrengist hringur.
![]() |
Ég tek auðvitað ábyrgðina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2018 | 13:22
Matskennt
Allnokkrir dómsmálaráðherra róma,
þótt reka vilji hann einhverjir heim.
Í kerfinu er mikið um matskennda dóma
en minna að ábyrgð sé tekin á þeim.
![]() |
Þurfti ekki að fara að ráðum sérfræðinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2018 | 11:57
Með bestu afmælisóskum
Almenningur hefur verið að velta fyrir sér hvort afmælisbarnið muni ekki halda veislu.
Bjóða mun uppá berjasaft
sem bætir og hressir sálina.
Til gagns við það hann gæti haft
gömlu Bermudaskálina!
![]() |
Ekkert að hugsa um að hætta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2018 | 09:54
Tóm tjara
Skáldið mætti finna í fjöru
færi það með spott.
Að aka um í tómri tjöru
telst nú varla gott.
![]() |
Ástand vega á Austurlandi ógnar öryggi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2018 | 17:42
Veðrið
Ennþá hefur ekki lægt.
Er hér snjór í foki.
Auðvitað er aldrei hægt
að yrkja í svona roki.
![]() |
Hellisheiði og Þrengslum lokað vegna veðurs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 18:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2018 | 14:39
Eftirsjá
Mér er illt í maganum
mælti karl á Skaganum
eftirsjá að sílóum,
sem mun nema kílóum.
![]() |
Sílóin fallin til jarðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 16:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2018 | 21:27
Höpp og glöpp
Stundum eru háðar kraftakeppnir,
sem könnun þess hvort einn sé öðrum meiri.
Þótt margir séu í happdrættinu heppnir,
hinir eru þó samt nokkuð fleiri.
![]() |
Sex fengu eina milljón |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði