15.6.2018 | 23:24
Til Moskvu
Ástandið er nú bara
orðið dálítið tens;
Guðni fær ekki að fara
en frúnni er gefinn séns.
![]() |
Eliza á leik Íslands og Argentínu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.6.2018 | 21:10
Strákarnir
Ég fregnaði að strákarnir okkar hefðu haft með sér til Rússlands nokkur sokkapör.
Flátt mun leikið. Fátt um bjargir
fullum heiðri okkar,
nema ef væru nógu margir
nýjir sokkar.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2018 | 21:07
Limra um Tona
Móðir hans var að vona
að vænkaðist hagur Tona.
Hann ásældist Rún,
enda var hún
yfirgripsmikil kona.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2018 | 10:23
Kjararáðs saknað
Þeir sem fengu fulla ausu
fjár af spena detta
og þá gjörsamlega í lausu
lofti eftir þetta.
![]() |
Kjararáð lagt niður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2018 | 18:01
Með sínu lagi
Af jarðneskum auðæfum átt þú gnótt,
þótt öll séu þau ekki heima.
En því,að lífið sé léttasótt,
þú löngu ert búinn að gleyma.
![]() |
Við erum að fara fram á leiðréttingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.3.2018 | 21:26
PISA
Framkvæmd PISA frekar gróf.
Fjarri bættur skaðinn.
Þau sem áttu að þreyta próf
þreyta próf í staðinn.
(Prófin þreyta krakkana sem áttu að þreyta þau)
![]() |
Menntamálastofnun fær falleinkunn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 21:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2018 | 16:34
Ekki er ráð nema á kjörum sé tekið
Kvarta mátti kjararáð,
kunni skil á raunum.
Bjarna þótti bara ráð
að bæta við það launum.
![]() |
Hækkaði laun kjararáðs um 7,3% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2018 | 19:37
Vantraust
Andstaða stjórnar mun örlítið bitur
enda næstum því vitur,
en ráðherra dómsmála situr og situr
og situr og situr og situr.
![]() |
Vantrauststillagan gegn ráðherra felld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2018 | 11:17
Tilkynning frá forsætisráðherra
![]() |
Leggja fram vantrauststillögu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2018 | 13:59
Umframfé
Akkúrat þessi þanki
þrýstir á huga minn:
Ó, væri ég bara banki,
bættist mér hagurinn.
![]() |
Greiðir tugi milljarða til hluthafa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 129080
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði