30.3.2023 | 15:37
Kæri Jón
Á ríkissjóð er rekstrarhalli.
Ruggum ekki bátnum.
Vitanlega verjum falli
vini okkar státnum.
![]() |
Vantrauststillagan felld á Alþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2023 | 21:59
Ekkert droll!
Umsagnir og allskyns pot
er að nálgast þrot.
Afgreiða þær eins og skot!
Annað væri brot.
![]() |
Spyr hvort meirihlutinn muni standa með ráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 22:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2023 | 23:40
Myndskeið af markinu
Á Dalvík var Höttur í harkinu.
Honum gekk vel í þjarkinu.
Ástrali mynd tók af markinu;
meistaralegu sparkinu.
![]() |
Náði óvart myndskeiði af markinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2023 | 21:34
Ómerking?
Höndla Palli Villa vill
vonsku Kjarnamanna.
Staða hans er heldur ill.
Hamingjan sanna!
![]() |
Páll sekur um meiðandi ummæli gegn Kjarnamönnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 21:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2023 | 16:20
Vöxtur vaxta
Raun er flestum rex og pex.
Ráð er oft að þegja.
Margt er það sem vex og vex;
vextir meira að segja!
![]() |
Óverðtryggt lán hefur tvöfaldast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2023 | 23:14
Náttúran vaknar
Úr vísnasafninu mínu
Nú eru margir sem náttúru hlýða.
Nota má hverskonar orð milli vina.
Karlar í þorpinu röggsamir ríða
rauðsprettunet fyrir vorvertíðina.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2023 | 22:48
7,5%
Verðbólgan er vondur siður.
Varla fer hún leynt.
Óskum þess hún náist niður.
Nú skal það víst reynt.
![]() |
Algjört forgangsmál að ná verðbólgu niður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 22:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2023 | 12:16
Áfram veginn
Nú í morgun komst á kreik
kunnuglegur texti:
Hugdjörf áfram höldum leik;
hækkum stýrivexti!
![]() |
Við getum ekki beðið eftir neinum öðrum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2023 | 12:43
Baklandið
Á milli sælu og sorgar
svífur um gengið valt.
Stígur í baklandi borgar
borgar sig þúsundfalt.
![]() |
Stígur í baklandi borgar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2023 | 12:14
Pabbarant
Ég vil gjarnan leggja lið
í leikjunum, en bíðið við;
mér finnst þörf að minna á
að maður sjálfur byrji inn á!
![]() |
Eiður Smári skýtur föstum skotum á Gumma Ben |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 13:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 128947
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði