3.10.2015 | 18:42
Án fyrirsagnar
Eins og ég hef áður sagt,
og óþarft mun að kanna,
er mér það til lista lagt
sem limrur mínar sanna.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2015 | 12:19
Vísnagerð
Að gera vísu er göfugt starf
sem gagnast á við messu.
Um þá staðreynd yrkja þarf
eina rétt í þessu.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2015 | 23:12
Vandræði vísnagerðarmanns
Vísnagerð virðist snúin
þótt verði hún tæpast flúin.
Í ljóðstaf er lagt,
en langflest er sagt
og rímorðin bráðum búin!
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2015 | 20:27
Svín
Fjölmiðlar raunsæir rýna,
rannsaka málin og hrína;
frétt eftir frétt,
fráleit en rétt
er varðandi velferð svína.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2015 | 15:36
Skáldið
Íhugar skáldið og yrkir með hægð.
Einhverjum virðist það slugsa.
Ef til vill komið í andlega lægð
ellegar bara að hugsa.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2015 | 20:51
Um veðrið o.fl.
Þegar hann loksins lygnir
líklega áfram rignir.
Má þó vænta þess
að þú verðir hress;
samt undir dagmálum dignir.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.9.2015 | 00:07
Vandi skólanna
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.9.2015 | 22:10
Parið
Hæpið menn hennar njóti;
hjartað í steininn greypt.
Hann er gerður úr grjóti
og getur sig hvergi hreyft.
Ljóð | Breytt s.d. kl. 22:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.9.2015 | 10:32
Eftir nóttina
Eftir nóttina:
Milljónir að minnsta kosti
mega þjást í nauðum.
Tunglið er úr tómum osti
- talsvert rauðum.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2015 | 22:23
Skúrir og skin
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 129085
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði