13.10.2015 | 14:54
Nú er veður til þess að skapa
Sé manni eitthvað í geðinu gramt
er gagnslítið andann að virkja,
en þrátt fyrir vesældóm virðist mér samt
veður til þess að yrkja!
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2015 | 22:41
Friðþjófur, Varði og Benedikt Barði.
Friðþjófur fyrr en Varði
flutti sitt bú að Skarði.
Sterkur og stór
á staðinn hann fór
og síðan Benedikt Barði.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.10.2015 | 22:40
Aukahlutur
Kannski vantaði straum í start
þótt stjórninni yrði send
sem utanáliggjandi aukapart
einhver réttlætiskennd.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2015 | 22:11
Ein mánaðarlaun 5.621.179
Þótt orku sé undir hallur
ekki mundi ég vel jann
Dýr væri Illugi allur.
Ætti ekki bara að selj ann?
Ljóð | Breytt s.d. kl. 23:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.10.2015 | 10:10
Það er nú svo
Stína var margháttuð mær,
mörgum sérdeilis kær.
Það reynist ei rugl
að rígbundinn fugl
sveltur en fljúgandi fær.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2015 | 16:24
Hættuástand
Krimmum og bófunum vara má við;
þeir valda mér áhyggju þungri,
nú þegar örmagna lögreglulið
lyppast niður af hungri.
![]() |
Lögreglustöðin er lokuð í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.10.2015 | 22:48
Himnesk heimsendaspá
Ýmsar ég þokur þekki.
Þó rýfur andans hlekki
himininn blár.
Heimsendaspár
hagga því líklega ekki.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2015 | 12:43
Ekki veður
Vísnagerðin mæt er mér,
mýkt hún getur lundina,
en yrkja um veðrið varla er
vitlegt þessa stundina.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2015 | 23:49
Sól
Þú munt halda að það sé grín,
þetta sem hér lest á fési
um þá gömlu; að hún skín
af og til á Reykjanesi!
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.10.2015 | 10:52
Eitthvað í sambandi við veðrið
Sumarið er liðið undir lok.
Langtum best að kúra undir feldi.
Hér er komið rigning bæði og rok:
Reykjanes í öllu sínu veldi!
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 129085
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði