25.2.2016 | 19:33
Ef ég væri ríkur...
Þrengir sér að mér þanki.
Þessi er hugsun stíf:
Bara að ég væri banki
þá biði mín annað líf.
![]() |
Hagnaðist um 36,5 milljarða á síðasta ári |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2016 | 19:42
Gestrisni
Vart er að góðsemi og gestristni spurt
gagnvart erlendum vinum.
Ráðið er einfalt: Reka þá burt
og rýma til fyrir hinum.
![]() |
Verða fluttir úr landi í nótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.2.2016 | 19:09
Adam í snörunni
Evu svikult enn er geð,
ekki er von að batni,
fyrst hún Adam freistar með
flösku af kranavatni.
![]() |
Kranavatnið hjá Adam í góðu lagi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2016 | 23:36
Samstarf
Í tilefni þessarar fréttar gerði ég í samstarfi við Æra Tobba
eftirfarandi vísu!
Þambara vambara þeysingsdílar
því eru hér svo margir bílar?
Agara gagara yndisgrænum,
illt er að hafa þá marga í bænum.
![]() |
Bílamergðin við þolmörkin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2016 | 16:43
Ófærð
Ef reynir á minnið þá réttvísin spyr
og ráðdeildir tæplega varðar,
er lausnin að stíga út um lokaðar dyr
og láta sig falla til jarðar.
Eða voru þær kannski opnar??
![]() |
Dyrnar áttu að vera lokaðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.2.2016 | 08:20
Ekki er sopið kálið
Í ausuna kemur ekkert kál.
Er það ljóti gallinn.
Allir benda á Árna Pál,
aumingja kallinn.
![]() |
Landsfundur óraunhæfur á þessu ári |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.2.2016 | 08:18
Hættur í umferðinni
Virðist pottur víða brotinn enn.
Verður mönnum efni í góðar stökur
spurningin hvort myndatökumenn
megi aka gámabíl við tökur!
![]() |
Þriðjungur bílstjóra vafrar á netinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2016 | 19:35
Veðrið
Byggt á sjálfstæðum veðurathugunum mínum á Reykjanesskaganum:
Nú er kári nokkuð hress;
næðir tvist og bast.
Vindur blæs og vegna þess
virðist svona hvasst.
![]() |
Stormurinn á leið yfir Ísland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2016 | 20:11
Veðrið II
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2016 | 17:37
Veðrið
Þótt norðanáttin næði um hlað
og nepjan valdi kvíða,
veðrið heima á Stökustað
er stafalogn og blíða!
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 129083
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði