26.2.2008 | 17:34
Bloggarar
Líklega af bloggi þeir láta nú senn,
liggjandi heima í fletinu.
Svívirða að mega ekki svívirða menn
svívirðilega á netinu!
![]() |
Dómi líklega áfrýjað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Ljóð | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þessvegna ætlaði ég að hætta...
Hulda Brynjólfsdóttir, 26.2.2008 kl. 19:32
Trúi þér ekki!
Hallmundur Kristinsson, 26.2.2008 kl. 20:02
Hvað er ljótt að segja um fólk ? Hvenær eru orð og setningar meiðyrði ?
HHvað er langt í ritskoðun þegar svona er komið ? Margar fleiri spurningar vakna en við þeim finnst sennilega ekki nothæft svar.
Kveðja
Ari Guðmar Hallgrímsson, 26.2.2008 kl. 23:07
Þú ert fláráður fasisti
fífl og helvítis nasisti.
Þó virðist það verra
vönkuðum perra
að vera í rauninni rasisti!
Svarar þetta spurningunni, Ari?
Nei, ég segi nú bara svona.......
Hallmundur Kristinsson, 27.2.2008 kl. 00:26
Þetta er flott,svarar samt ekki spurningunni, nema að nokkru leiti. Ef við hefðum verið í einhverjum irringum ,og þú hefðir beint þessum orðum til mín þykir mér afar ósennilegt að ég hefði farið í mál við þig út af þeim. Ég lít þannig á að orð verða ekki aftur tekin, og í flestum tilvikum þegar svona fullyrðingar eru hafðar um fólk, lýsa þær höfundinum betur en þeim sem á er deilt Kannski er þetta skortur á hefnigirni, en þótt maðurinn sé dæmdur standa orðin þarna. Ef ég td. tæki þessa vísu til mín,má ætla að mér finnist einnhver sannleikur í henni, ef ekki þá er ég annaðhvort laus við alla þessi lesti,eða þá alveg sama þó þessu sé baunað á mig. Varnaðarorð : Ekki setja þetta á Bloggið hans Ómars
Kveðja
Ari Guðmar Hallgrímsson, 27.2.2008 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.