Ekki er sama holur og tilkynntar holur

Ég skil ekki alveg þennan mun á tilkynntum holum og ótilkynntum. Ef þú ekur ofaní tilkynnta holu og  verður fyrir
tjóni færð þú ef til vill bætur, en ef holan sem þú ekur ofaní er ekki tilkynnt
færðu engar bætur. Þyrfti þá ekki að setja sérstakar merkingar við ótilkynntu holurnar: "VARÚÐ! þessi hola er ótilkynnt!" Hver á að tilkynna holuna? Sá sem ekur fyrstur ofaní hana? Svo þeir sem á eftir honum koma fái hugsanlega bætur?


mbl.is Keyrði yfir staur og bíllinn skemmdist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skruddublogg

Höfundur

Hallmundur Kristinsson
Hallmundur Kristinsson

Hagyrðingur og hundraðþjalasmiður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 101
  • Frá upphafi: 128065

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Bjarni
  • strjálir
  • tásur
  • Leyfið
  • 20170922 164501[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband