Færsluflokkur: Dægurmál
3.11.2007 | 23:33
Baráttan um verðið
að ekki er grín á ferðum
þegar búðir berjast með
beittum tilboðs(s)verðum!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2007 | 13:21
Algjörir englar
Ötult liðið fer á stjá;
Vill hér enga Vítisengla.
En vopnagerðin funda má.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.11.2007 | 20:31
Svindl og samráð
Verðið er bara feik.
Litlum af neistanum loginn oft kviknar.
Lúkas er kominn á kreik.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2007 | 11:47
Næsta frétt:
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.10.2007 | 20:01
Nýyrði
Ég heyrði skemmtilegt nýyrði í kastljósinu áðan:
Ung og fögur íhaldskona
upphóf sína raust,
flutti mál sitt fumlaust svona
fleipitungulaust!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.9.2007 | 18:45
Alþjóðavæðing
Til að forðast fjósamennsku
og flónsku óuppdregna
mun víst best að yrkja á ensku
útrásarinnar vegna.
Raunar mun ég þurfa að ráða til mín undirverktaka þar sem ég hef ekki nægilegt vald á enskri tungu
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2007 | 20:22
Auglýsa skaltu náungann eins og sjálfan þig
Nú tóku menn eftir því í Símaauglýsingunni margumræddu að bæði Jesús og Júdas skiptu við og Vodafon.
Það þótti símamönnum ekki nógu gott og kipptu auglýsingunni úr umferð til lagfæringar.
Þeim hjá Símanum fannst það frekt
að finna orma í sneiðinni.
En er það nú kannski ekki kristilegt
að koma þeim að í leiðinni?
Dægurmál | Breytt 13.9.2007 kl. 23:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.8.2007 | 23:07
Þetta er sko hugmynd....!
þeirra annmarka vegna.
Nú langar mig að
hún ljúki við það
að láta strákana gegna.
![]() |
Lögregla kölluð til vegna deilna um tölvunotkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
27.8.2007 | 20:14
Eitt enn...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.8.2007 | 19:19
Ekki vísa
Hverslags er þetta! Hér gubba ég uppúr mér hverri vísunni á fætur annarri en minnist ekkert á neitt sem fer í taugarnar á mér. Ég kann greinilega ekkert að blogga!
Ég ætla að fjalla hér um þrjár nafngiftir. Eitthvert sameinað sveitafélag hér út með firði er það síðasta sem manni dettur í hug þegar nefnd er Fjallabyggð. Fjöll með stórum staf hafa hingað til vísað beint á Hólsfjöll, sbr. Grímstaðir á Fjöllum, Möðrudalur á Fjöllum o.s.frv.
Hið fjallmyndarlega hús, sem áður gekk undir nafninu Barnaskóli Akureyrar eða Barnaskóli Íslands, skartar nú nafninu Rósenborg. Það var nú annað hús sem gekk undir þessu nafni í denn. Algjör óþurftaraðgerð að planta því á hið aldna skólahús þótt gamla Rósenborg sé ekki til nema á myndum og í minningunni.
Hins vegar þykir mér allt í lagi með nafnið á rísandi menningarhúsi okkar Akureyringa
Það heitir Hof. Rímar á móti klof.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði