Færsluflokkur: Ljóð
18.6.2020 | 15:09
C 19
Skömmin er vírusnum skæða hjá.
Skyldi´ hann ekki ýmsa hræða smá,
fyrst nú um landið flæða má
fólk sem hægt er að græða á?
![]() |
Áfall ef þyrfti að loka landinu á ný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2020 | 21:05
Svo er annað
Hvílíkt rugl og þvílíkt þref
þarna.
Áhyggjur ég einnig hef
af Bjarna.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2020 | 20:30
Stjórnskipanir - eftirlit
Ráðslög nefndar reyndust þar
rotin
og þolinmæði Þórhildar
þrotin.
![]() |
Nota mig og mína formennsku sem skálkaskjól |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2020 | 10:14
AEGVOOK*
Gamla lífsspekin:
Upp til himna löng er leið,
lengst af urð og grjót.
En til heljar brautin breið
og brekka niður í mót.
*Aldrei er góð vísa of oft kveðin.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2020 | 10:11
Storytel
Framhjá sölu bókin braust,
bóksalarnir kvíða.
Efnið streymir endalaust,
útgáfurnar líða.
![]() |
Allar bækurnar úr sölu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2020 | 16:21
Flugskýlið
Borgin er eins og blóm í krús,
sem bætir í vöxt annað slagið.
Það fer í gegn um þetta hús;
þannig er skipulagið.
![]() |
Ekkert heyrt frá borginni í mánuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2020 | 21:55
Öðruvísi vísa
Nú geri ég létta og lipra
litla vísu um hann
Finn, sem er farinn að pipra.
Hann fann sér ei nokkurn mann.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2020 | 22:33
Um mig
Ég held ég geti sagt með sann
ég sé á þessu rófi;
að yrkja ei níð um náungann,
nema svona í hófi.
Mér leiðist sá lenski siður
sem líta má víða enn:
Sífellt að níða niður
næstum því heiðvirða menn.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2020 | 23:17
Hollt er heima hvað
Upp er runnin Trumpsins tíð:
"Traustum studdur hernum býð
Ameríku upp á stríð,
enda stutt að fara.
Átök finnst mér engin þörf að spara!"
![]() |
Í beinni: Trump ávarpar þjóðina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2020 | 09:32
Gaman hjá þeim
"Sefur sól hjá Ægi" hljómar í útvarpinu.
Rifjast þá upp fyrir mér staka sem ég einhverntíma bögglaði saman:
Undir fótinn Ægir gefur,
og í mestu frostunum
oft hjá honum sólin sefur.
Sú er laus á kostunum!
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði