Færsluflokkur: Ljóð
29.11.2021 | 10:37
Guðmundur Ingi
Vongóður ég vísa til
vinstri stefnu þinnar:
Að þú gerir einhver skil
öldrun þjóðarinnar.
![]() |
Ætlar að bæta kjör og stöðu aldraðra og öryrkja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2021 | 17:07
Ný og betri (?) ríkisstjórn
Nýja ríkisstjórnin þarf líklega að fá einn svartan bíl í viðbót. Rafknúinn að sjálfsögðu - eða hvað?
![]() |
Nýtt ríkisráð fundar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2021 | 10:21
Fuglagreyin vita sínu viti
Ljóð | Breytt s.d. kl. 10:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.11.2021 | 18:28
Guð blessi umhverfið
Breyting völdum verður á.
Við sig sjallar bættu.
Þetta líst mér illa á:
Umhverfið í hættu!
![]() |
Framsókn stýri heilbrigðisráðuneytinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2021 | 10:05
Tækifærisvísa
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2021 | 13:05
Er nauðsynlegt að brjóta þau?
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2021 | 21:57
Að samþykkja sjálfan sig
Ég þarf ekki að rífast við Pétur og Pál.
Það plumar sig minn eigin flokkur.
Þegar við kjósum um þess háttar mál:
Það er í lagi með okkur.
![]() |
Kjörbréf allra þingmanna staðfest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2021 | 16:34
Spáð í spilin
Þótt ýmislegt finnist í ágætu standi
og efli margir sinn hag,
er þó krónískur vitsmunavandi
víða þekktur í dag.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2021 | 11:11
Faraldur Fannar Snæsson
Segja vil ég fréttir fús:
Faraldur er vandi.
Á Íslandi er mikil mús,
mest á Suðurlandi
Gömul kenning, sé hún sönn,
síst mun leysa vandann.
Allt mun verða fullt af fönn.
Færðin tefur landann.
![]() |
Músafaraldur á Suðurlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2021 | 23:18
Jaml
Eftir langvinnt japl og juður
játast yður:
Þú átt að kjósa út og suður,
upp og niður.
![]() |
Líklega samstíga um uppkosningu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 129076
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði