Færsluflokkur: Ljóð
16.12.2021 | 23:01
Hreinn hættur
Í starfinu Hreinn er hættur.
Honum féll Jón ekki í geð.
En skaðinn er býst ég við bættur,
ef Brynjar er ennþá með.
![]() |
Hreinn hættur við að aðstoða Jón |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2021 | 10:03
Af alþingi
Nú er það sagt að í sögum
segi af fátækra högum.
Lýsing er ljót.
Leið fyrir bót
finnst ekki í fjáraukalögum.
![]() |
Sveik loforð við Ingu í jómfrúarræðunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2021 | 01:05
Ormur á gulli
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2021 | 16:59
Flækjustig
Höfundar eiga í erjum
um hverjum heiður ber.
Spurningin hver frá hverjum
og hverju stolið er.
![]() |
Líklega ritstuldur hjá Bergsveini |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 18:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2021 | 10:49
Heilbrigðisráðherra
Takti í embætti nýr hann náði,
nú er þetta hans starf.
Eðli ráðherra að hann ráði
öllu sem ráða þarf.
![]() |
Vill að ráðherra skipi sóttvarnalækni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2021 | 22:33
Ekki búið
Í talningarmálin nú hlaupa kann harka.
Horfa á klúðrið má ólíkri sýn.
Alþingiskosningar ekkert að marka,
enda í rauninni misheppnað grín.
![]() |
Ekki útilokað að ógilda kosningarnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2021 | 15:06
Birgir Ármannsson
Setti þingið sæll og hreykinn.
Hann sómamann ég tel,
þótt kannski ekki kúluleikinn
kunni nógu vel.
![]() |
Glænýjum forseta varð á í messunni og tók hlé |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2021 | 17:26
Lítilræði
Eftirlaunin eru treg.
Engir látast heyra.
Fjárlög heldur fátækleg.
Fæ ég ekki meira?
![]() |
Halda áfram að halda fátæku fólki í fátækt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2021 | 12:16
Hringt í vin
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2021 | 20:20
Katrín Jakobsdóttir
Hefur oft af miklum mætti
margt eitt stríðið háð verra
en líta á hvort leyfa ætti
lausagöngu ráðherra.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 129075
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði