Færsluflokkur: Ljóð
27.7.2022 | 11:46
Óvissa
Búast má við breyttun svip;
betri að mörgu leyti.
"Alltaf má fá annað skip
og annað föruneyti!"
Allri áhöfn Sólborgar sagt upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2022 | 19:19
Afturgöngur
Þar voru þandar taugar;
þvílíkur fítonskraftur!
Þá voru dáðir draugar
er druslurnar gengu aftur!
Myndir: Druslur gengu aftur um miðbæ Reykjavíkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2022 | 17:38
Ekki rétta málningin?
Afsakið, já aðeins bíðið,
yður við ég nefni:
ef þér vilduð verjast stríðið,
vantar betra efni!
Málaði stop war og var handtekin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2022 | 20:15
Bót í máli
Verðlagið virðist hækkandi.
Vondur þykir sá fjandi.
Gott þó að fari fækkandi
fávitum hér á landi.
Segir fávitunum fara fækkandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2022 | 12:43
Engin fyrirhöfn
Vel skyldi ávallt að verslunum hlúð
og viðskiptum. Gott er að heyra
sagt frá alveg hreint sjálfvirkri búð
svo að við keypt getum meira.
Fyrsta alsjálfvirka matvörubúðin opnaði í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.7.2022 | 17:40
Hér og þar
Heldur lítið hafa að gera
hér um þessar slóðir,
en einhversstaðar verða að vera
vondir bæði og góðir!
Áhyggjur af hjólhýsafólki í Laugardal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.7.2022 | 15:12
Skatturinn þarf húsaskjól
Stórhýsin rísa hlið við hlið;
hafa sum gert menn ríka.
Ört þýtur höllin upp á við.
Efalaust skatturinn líka.
Höfuðstöðvar Skattsins þjóta upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.7.2022 | 22:38
Hugkvæmni - Hagkvæmni
Landinn fær sér lokur þær
sem Litháarnir smyrja.
Hagnaðurinn hreinn og tær,
hann er rétt að byrja!
Smurðar samlokur fluttar alla leið frá Litháen | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2022 | 12:13
Á salerninu
Mikið var sá maður lúinn.
Meðvitundin rofnaði.
En hvort var hann alveg búinn
áður en hann sofnaði?
Sofnaði á salerni og missti af flugi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.7.2022 | 15:55
Vísir í vinnslu
Umræða dagsins dökkleit er.
Degi er heitt í sinni.
Atburðarásin eftir fer
uppskrift úr Verbúðinni!
Eins og sena úr Verbúðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.11.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 128827
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði