Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
22.1.2008 | 19:43
Það skyldi þó ekki vera?
af nýlegum fötunum hreykinn.
En bólginn um hvarmana bíður hann þess
að bjóði menn honum í leikinn.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.1.2008 | 12:54
Vel klæddur úti í kuldanum

Þótt gráti menn liðið og gengið sé valt,
þá gott er til þess að vita;
þótt ávallt sé úti í kuldanum kalt,
menn klætt geta í sig hita.
21.1.2008 | 21:10
Alls öryggis skal gætt....
Stundum hvessir í Reykjavík .
Ólafur lék með geði glöðu.
Það gerist margt afar fljótt.
Almannavarnir í viðbragðsstöðu
verða í alla nótt.
![]() |
Ólafur: Áherslur komu mjög seint fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.1.2008 | 20:29
Blóðið fossar

Sumum hamingjan hossar,
þótt hún sé ei öllum góð.
Úr framsóknarmönnum fossar
fagurrautt saklaust blóð.
![]() |
Með mörg hnífasett í bakinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.1.2008 | 23:53
Afmælisvísa
Ég hef verið spurður hvort ég ætli ekki að gera Davíð afmælisvísu. Þó það nú væri!
Mikið er í manninn spunnið.
Mörgum beitir stjórnargaldri.
Hann því til þess hefur unnið
að hafna nú á sjötugsaldri.
17.1.2008 | 23:21
Ekki skal deilt á dómarann
Það er leiðinlegt að jafnágætur maður og Þorsteinn Davíðsson ábyggilega er skuli verða fyrir barðinu á óvönduðum málflutningi bloggara. Það er sá sem settur var dómsmálaráðherra til þess að skipa hann í embætti sem á skilið allann aurinn. Ég lýsi vanþóknun minni á að eftirfarandi vísa sé sett í þetta samhengi. En hún orti sig sjálf og fór næstum sjálf á netið!
Vilji maður meika það
er margt sem til þess þarf.
En gott er að eiga góða að
og geta fengið starf.
13.1.2008 | 15:42
Naglahöfuð
![]() |
Að draga tönn úr fallegu brosi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.1.2008 | 16:46
Hæf orð
hvort embættin rétt eru veitt.
En augljóst að styrkja þarf faglega ferla
frekar en ekki neitt.
![]() |
Ef til vill tilefni til að styrkja faglega ferla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.1.2008 | 15:31
Ahmed Abdoul
Byggð er í margri sveit.
Ingibjörg fer til Egyptalands;
ætlar að hitta Gheit.
![]() |
Ingibjörg Sólrún heldur til Egyptalands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.1.2008 | 20:59
Össur bloggar

Ég ætla að kíkja á næturbloggið hans Össurar í fyrramálið og gá að því hvort það verður ekki svohljóðandi:
Málum klúðrað mjög ég hef,
mér finnst því að vonum
að ég fái opið bréf
frá öskureiðum konum.
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 128943
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði