8.10.2016 | 08:59
Rausnarskapur
Ekki eru þetta nú beinlínis afturvirkar hækkanir. Og gamlingjar í sambúð verða áfram á framfæri maka. Ef makinn hefur tekjur. Annars hvað? Takk fyrir kærlega. Gleymum ekki kosningunum.
![]() |
Tvö atriði standa upp úr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 10:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2016 | 00:09
Fjöldaframleiðsla
Í Köben í kosningaerli
kínverjar voru á ferð.
Atkvæðaframleiðsluferli
fer nú í endurgerð.
![]() |
Stimpli Framsóknar stolið? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2016 | 21:42
Rútur við Háskólabíó
Vininum vert er að hrósa.
veita skal atkvæði senn.
Allir við kunnum að kjósa,
kínverskir framsóknarmenn.
![]() |
Sigmundur: Kosningarnar voru áfall |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2016 | 21:16
Kosningaloforð til sölu
Örbirgð, skortur og opin kaun
engum mun valda skaða.
hafir þú allt of léleg laun
er lausnin að forgangsraða.
![]() |
Þetta er bara stjórnleysi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2016 | 12:43
Talning
Ég var að kíkja á útsendingu frá flokksþingi framsóknarmanna.
Þar var verið að kjósa um lagabreytingar. Eitt vakti athygli mína:
Talningarmanna á tækniöld
töluverður er bitinn:
Þurfa að telja þúsund spjöld
og þekkja á þeim litinn!
![]() |
Lilja í varaformanninn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 12:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.10.2016 | 02:45
Teldu rétt, strákur!
Í Framsókn menn foringja velja.
Í fylginu töluverð elja.
Einhverjir sálina selja.
- Svo er að telja...
![]() |
Ásmundur hjólar í Sigmund Davíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2016 | 09:59
Það kemur í ljós
Hvort sett það verður á vetur,
vesalings Simmatetur;
við bíðum og sjáum hvað setur;
hvort Sigurður hafi betur.
![]() |
Aldrei, aldrei, aldrei |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 10:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.9.2016 | 18:31
Ó
Eflaust með tímanum sannleikann sér;
að silfur er betra en pjátur,
Sigmundur Davíð, sem auðvitað er
ekkert hrópandi kátur.
![]() |
Sigmundur ekkert hrópandi kátur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2016 | 18:52
Greinargerð með frumvarpi:
Landvernd í ofvæni leitar því að
hvort leikinn sé hægt að skakka,
en þegar verkefnin Þeyst hafa af stað
þá er erfitt að Bakka.
![]() |
Milljónatap á dag og vetur í vændum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.9.2016 | 15:41
13
Mér sýnist strætisvagninn rangstæður.
![]() |
Strætó og fólksbíll lentu saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 129081
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði