29.5.2023 | 22:33
Það er fyrir mestu - fyrir þau mestu
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2023 | 22:05
Allt í góðu...
Vinnuþrælum fögnum við sem flestum.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2023 | 16:24
Allt í graut
Varla öllu þyngri þraut
þyrfti um að raupa
en að borða grjónagraut
sem gæti farið að hlaupa.
![]() |
Grjónagrauturinn hlaupkenndari en áður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2023 | 20:58
Liverpool
Okkar númer vel nú vöndum,
víst hún Diljá sér um það;
bíspert dansar hún á höndum.
Heldur sjarma - nema hvað?
![]() |
Myndskeið: Diljá dansaði á höndum á dreglinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2023 | 13:05
Í Liverpool
Diljá færist ofar eftir
æfinguna fyrstu.
Enginn máttur hana heftir
né haukana fréttaþyrstu.
![]() |
Diljá færist ofar eftir fyrstu æfingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2023 | 22:18
Kristófer á taugum
Finnst honum illa fara enn.
Fremur leiðan sið þá:
Hleypur um og meiðir menn
og með því losnar við þá.
![]() |
Þolir ekki samkeppni og meiðir menn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2023 | 00:18
Hvessir?
Ýmislegt hér skrítið skeður.
Skökk er heildarmyndin.
Einn af sínum mesta mætti
mígur upp í vindinn.
![]() |
Fjalla um álitaefni og valkosti vindorkuvera |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 08:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2023 | 23:21
Ein sex ára
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2023 | 21:56
Fara vel með fé
Reykjavík ég raunar tel
rétt á málin blína:
Passa bara að pússa vel
peningana sína.
![]() |
Segir Reykjavík fara vel með fé |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2023 | 22:33
Hagfræði
Réttlætis gangur í raun og veru
er rölt eitt og lötur,
en leiðir fjármagnsins oftast eru
einstefnugötur.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 128946
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði