4.7.2023 | 12:51
Nýtt rímorð
Víða liggur fundið fé.
Fáir upp nú veslast.
Liggur við að ljóst það sé;
landinn er að Teslast.
Tesla setur sölumet á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.7.2023 | 16:43
Undantekning
Allir þiggja orku hráa
án þess að vilja það.
Við erum rík af reyknum bláa,
reynið að skilja það!
Blár reykur er undantekning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2023 | 20:43
! ! !
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2023 | 19:04
? ? ?
Upp er svipa réttvísinnar reidd.
Ráðvendni er nauðsynleg í dag.
Hver er sektin? Hverjum er hún greidd?
Hvað ef málin komast ekki í lag?
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2023 | 09:41
Bank bank
Aðalbrautin oft er hál.
Ýmsa mætti hanka.
Það er talsvert mikið mál
að missa stjórn á banka.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2023 | 21:52
Góð þessi
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.6.2023 | 23:18
Hörmung
Trússi sínu troða í minni poka.
Tjarnarbíó nauðbeygt er að loka.
Borgarstjórnin bjargar ekki neinu.
Býst ég við að það sé nú á hreinu.
Vísuðu björgun Tjarnarbíós frá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2023 | 21:59
Rörsýn
Þegar menn benda á verðandi vá
og vekja upp fortíðardrauga;
tala um það er við síst viljum sjá,
setja má lepp fyrir auga.
Ég er ekki sammála Sjálfstæðisflokknum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt 21.6.2023 kl. 10:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2023 | 11:50
Ekki útilokað
Mikill er Bjarni. Margt hann getur.
Metur fleira en karla.
Ef til vill síðar hann bætir um betur.
Breytingar skaða varla.
Útilokar ekki frekari breytingar á ríkisstjórninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 11:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2023 | 20:06
Greftrun stríðsaxar
Að grafa exi greina menn
að gangi heldur seinlega.
Frekar dökknar útlit enn;
orðið Kolbrúnt hreinlega!
Bjóst ekki við að Norðurlöndin myndu loka sínum sendiráðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði