30.11.2022 | 16:01
Heimild: mbl.is
Heimildarverk er sett á svið:
Samtal af gömlum vana.
Í bróðerni allir baksa við
að blanda í samningana.
![]() |
SGS og SA ræða blandaða hækkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2022 | 22:52
Hitnar í peysunum
Seint mun kræfur Seli hopa.
Sækir fram ef eitthvað er,
prýddur hlýrri peysu úr lopa.
Putin ætti að forða sér!
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2022 | 15:05
Ölfus - Hveragerði
Allmargt getur átt sér stað.
Ýmsu gert er skóna.
Nágrannarnir eru að
æfa nýja tóna.
![]() |
Nýr tónn í samskiptum sveitarfélaganna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 15:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2022 | 13:36
Utanríkis
Seli liðsmenn sína varði.
Sumir dóu þó.
Kolbrún er í Kænugarði.
Kannski um og ó.
![]() |
Þórdís Kolbrún í Kænugarði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2022 | 15:56
Aldrei að vita
Bíða spenntir margir menn,
sem miklar fréttir kjósa.
Hrinu linnir ekki enn,
Ætli fari að gjósa?
![]() |
Skjálftahrinunni linnir ekki enn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2022 | 15:56
Mætti heita Heita-Hraun
![]() |
Heitur reitur á Hrauninu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2022 | 19:59
Já, það er
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2022 | 11:06
Slitnar upp úr
Virðist nú stefna í viðræðuslit.
Vilja menn hvorki né nenna.
Aumingja Bjarni er alveg hreint bit:
Ekki þó mér að kenna??
![]() |
VR slítur viðræðum við SA |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2022 | 17:35
Vonandi ekki
![]() |
Getum ekki verið bláeygð og sýnt barnaskap |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2022 | 15:43
Leirburður III
Af Leir 2000. Vistaskipti.
Ég sá í blaði að okkar maður var (að sjálfsögðu) valinn til dómkirkjuprests.
Ég sendi honum af því tilefni bestu árnaðaróskir og litla vísu:
Yfir götu undrasnar
frá Alþingi stekkur Hjálmar.
Hann fær líka að þusa þar,
en það eru aðrir sálmar.
Kærar kveðjur, Hallmundur.
Ljóð | Breytt s.d. kl. 15:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði