1.12.2015 | 22:50
Vegir listarinnar
Líklega þjónar það listinni mest
að láta hlutina passa.
Í neytendapakkningu nýtur sín best
nakinn maður í kassa.
![]() |
Nakinn í kassa: dagur 2 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2015 | 19:12
Einelti
Flestir vaða fönn í hné.
Farið er að renna.
Ætli vonda veðrið sé
Vigdísi að kenna?
![]() |
Blindur og kaldur morgunn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2015 | 16:38
Verum jákvæð
Ég vil semja lítið ljóð
ljóskunni til varnar:
Hún er bara býsna góð
við blómaskreytingarnar.
![]() |
Mótmæla framgöngu Vigdísar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.11.2015 | 23:24
Veðurspá
Himnafeðgar hyggja á plott.
Helst mig fer að gruna;
veðrið núna virðist gott,
en versna kann til muna.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2015 | 09:25
Ál ál ál og aftur ál
Í huga manna greypt er graf
af gróða, tengdum áli,
en skaðinn sem þar skapast af
skiptir ekki máli.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2015 | 17:43
Veður
Veðurfarið vel ég þekki,
vetur gefur þennan kost:
Stundum hríðar, stundum ekki.
Stundum þá er bara frost.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2015 | 09:21
Draumur utanríkisráðherra
Þ S S Í þarf að fara
þangað sem ég hef öll tök.
Eiginlega af því bara.
Eru það ekki fullgild rök?
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2015 | 21:44
Sport
Iðkað hef ég andans sport
á öllum koppagrundum.
Góðar vísur get ég ort
og geri það líka stundum!
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2015 | 22:16
Taki þeir til sín sem eiga
Það er meira hve margir hrífast
mikið af því að rífast.
Mætustu menn
munnhöggvast enn.
Virðast af þessu þrífast.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2015 | 17:48
Tillaga að auglýsingu
Ef af monný áttu böns,
ertu mjög vel settur,
fengið getur feitan bröns
og farið burtu mettur.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði