5.2.2023 | 12:42
Gestur í Silfrinu
Við göngum nú fram með þann góða sið
að gera það sem við ætlum,
því allt þetta stjórnarandstöðulið
er augljóslega í tætlum.
Samruninn kunni að bæta lánskjör | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2023 | 20:34
Reykás?
Gott að kanar skyldu skjóta
skoðunarbelginn niður.
Þó er varla það til bóta,
því er nú ver og miður.
Skutu loftbelginn niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2023 | 23:00
Einangrun
Einangrun þá allri lýkur,
er efnið til þess fæst.
Um endilangan fjörðinn fýkur;
frauðplast hendi næst!
Frauðplast fýkur um Tálknafjörð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2023 | 18:37
Valdarán?
Að hann verði eitthvað seinn
enginn skyldi halda.
Óðar kemst þá Aðalsteinn
í Eflingu til valda!
Sáttasemjari getur ekki sætt sig við forystuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 18:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2023 | 17:16
Tíu stofnanir umhverfisráðuneytisins verða þrjár
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2023 | 21:13
Á Alþingi
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2023 | 23:30
Frá elítunni
Hækkunarfasinn hlálegi
heillar oft vinnuþý.
Verðbólgudraugurinn válegi
vakinn er enn á ný!
Samþykktu verkfall á Íslandshótelum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.1.2023 | 11:31
Kvenlýsing
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.1.2023 | 20:14
Brugðið af vana
Málanna mörgu kantar
maska föstum vana
þegar varahlut vantar
veðurfræðingana.
Veðurfræðingurinn horfinn af skjánum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 20:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2023 | 13:11
Ein gömul
Þótt kvíði ég lífsins lægðum
og litlum andlegum hægðum.
Mér sýnist það svart.
Það sakar þó vart
að lifa á fornum frægðum!
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 128884
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði