31.7.2017 | 18:19
Umhverfið (Alþingi) er auðlind
Umhverfisbjört er engin tík.
Óþarfi að láta svona,
þótt klæði hún sig í fagra flík
og flögri um eins og kona!
![]() |
Hélt að Björt hefði beðið um leyfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.7.2017 | 22:03
Prump
Þegar hann Donni að lokum er lens
sem líkast til mun verða bráðum,
tilbúinn verður til prófunar Pense,
og Priebus er með í ráðum.
![]() |
Undirbýr Pence að taka við af Trump? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.7.2017 | 16:44
Vegur á blæðingum
Fallegt veður. Færðin góð,
fyrir utan þetta:
Úr vegi seytlar bikfeitt blóð
sem bílar ná að sletta.
![]() |
Töluverðar blæðingar í Norðurárdal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2017 | 21:00
Úrslit skoðanakönnunar (fréttaskýring)
Ekki mun Benedikt Engeyjarson
allskostar ríma við samtíð,
og Björt á sér tæplega viðreisnar von
því Viðreisn á enga framtíð.
![]() |
Stærri en BF og Viðreisn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2017 | 21:46
Þjóðráð
Best á fjármálin Bensi kann.
Birtist hér ýmis gróði.
Nú mætti fá sér nábrók hann,
sem nýttist þá ríkissjóði.
![]() |
Fólk sækir í nábrækurnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2017 | 18:40
Gróandi
Allmargt á okkar fallegu fold
mun fróðlegt að rannsaka betur;
finna má krúttlega kannabismold
og kannski ræktunarsetur.
![]() |
Kannabismoldin á borði lögreglu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2017 | 19:37
Illgresi
Illar plöntur rænir ró
Reykjavíkurhreppur,
brytjar niður Bjarnarkló,
en borgarstjórinn sleppur.
![]() |
Baráttan við bjarnarklóna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2017 | 16:54
Hökt
Núna mætti syngja sálm
Silicon í véum;
bræðir sífellt meiri málm
- með hléum.
![]() |
Viðgerðum ekki lokið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.7.2017 | 13:50
Gullleit
Varla ég svo sem við því býst
að verði menn ríkir af þessu standi.
Aftur á móti veit ég víst
að víða er gull á Norðurlandi.
![]() |
Fá leyfi til gull- og koparleitar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2017 | 19:32
Vonbrigði
Einsog það hefði nú orðið gaman
og ábyggilega mesta vitið.
Hagar og Lyfja hætta saman.
Helvítis samkeppniseftirlitið!
![]() |
Hafnar samruna Haga og Lyfju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 19:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði