12.2.2018 | 13:59
Umframfé
Akkúrat þessi þanki
þrýstir á huga minn:
Ó, væri ég bara banki,
bættist mér hagurinn.
![]() |
Greiðir tugi milljarða til hluthafa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2018 | 19:17
Heim að sofa?
Sportbíll eflaust för mun fegra.
Finnst mér þó að sinni
að húsbíl væri heppilegra
að hafa í geimferðinni.
![]() |
Sportbíll Musks stefnir á Mars |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2018 | 19:10
Bíltúr
Við öllu hinu besta býst
ef bíll fer út í geim,
þótt ekki sé það alveg víst
hann aftur komi heim.
![]() |
Teslu skotið út í geim (í beinni) |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2018 | 16:33
Stjórnmálaskýring
Forsætisráðherra aumur sér á
Andersen liggjandi í fletinu;
líkar það betur en leys´ana frá
að lof ´enni að sprikla í netinu.
![]() |
Sigríður vildi birta gögnin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði