24.1.2019 | 15:11
Komið nóg
Svo gangi ég ekki af göflunum
ég geri því nú skóna
að hætti ég brátt að yrkja um
alla þessa dóna.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2019 | 13:35
Sígilt verk á fjölunum
Rökkurskýjareikendur
ráfa nú um fjalirnar.
Klausturlífsins leikendur
líða vítiskvalirnar.
![]() |
Miður mín yfir mörgu sem ég sagði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2019 | 12:18
Frétt af Alþingi
Hér á þingið hafa ný
heillaskeyti borist:
"Tökum sæti eins og í
ekkert hafi skorist!"
![]() |
Gunnar og Bergþór aftur á þing |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 12:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2019 | 12:06
Áfram veginn
Stundum þingi okkar á
er á mönnum flaustur,
enda fýsir alltaf þá
aftur að fara á Klaustur.
![]() |
Hnýtt í Bergþór og Gunnar Braga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2019 | 19:22
Fátækt ( sjaldan er góð vísa of oft kveðin)
Enn á lofti eru teikn
um að þetta hyski
loksins geti fengið feikn
fjár á silfurdiski.
![]() |
Vasar þeirra ríku dýpka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2019 | 12:10
Fátæklingarnir
Enn á lofti eru teikn
um að þetta hyski
loksins geti fengið feikn
fjár á silfurdiski.
![]() |
Fjármögnun tillagna á byrjunarstigi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2019 | 19:34
Varúð
Eflaust má áreiti heita
olíumáluð nekt,
og líkast til best að beita
bankana stjórnvaldssekt.
![]() |
Héngu á skrifstofu karlkyns yfirmanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2019 | 18:52
Hjólum í tíkina
Margt er nú skrifað og skrafað
og skeggrætt í pólitík.
Orð hefur stjórnin stafað:
Stefnan er engu lík.
![]() |
Skuldir lækkað um 660 milljarða frá 2013 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2019 | 17:35
Í annan stað
Um hvernig fór hér forðum
á fráleitt geðslegan hátt
stendur nú orð gegn orðum
og ekki grillir í sátt.
![]() |
Segir sögurnar uppspuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2019 | 16:35
"Ég er nóg"
Öllu meir þarf ekki hér
af illmælgi og róg
sérfræðinga, enda er
Alda Karen nóg.
![]() |
Fáir með öll svör við sjálfsvígum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði