6.11.2009 | 19:16
Um myrkur og ljós
Dagsbirtunnar dvínar styrkur.
Dökkleitt húmið fellur á.
Nú er úti niðamyrkur.
Nú er hvergi ljós að sjá....
Lífs er götu labba ég
og leiðin öll í skugga
þá er gott að vísi veg
vinaljós í glugga.
Dökkleitt húmið fellur á.
Nú er úti niðamyrkur.
Nú er hvergi ljós að sjá....
Lífs er götu labba ég
og leiðin öll í skugga
þá er gott að vísi veg
vinaljós í glugga.
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Satt segirðu Hallmundur. Og þegar skyggja tók á kvöldin í haust þá setti ég fallegan lampa í gluggann. og á honum er kveikt meðan ég er vakandi.
Bara núna í ljósi andlegrar líðan almennings.
en í húsinu á móti mér, hefur verið skreytt jólaskeytingar núna á annan mánuð. Í annarri íbúðinni er það alveg viðráðanleg sjón, en hinni eru uppí glugga upplýstir jólasveinar, frá því í byrjun október.
Er þetta nú ekki um of. fyrr ná nú reyna að kæta geð nágrannanna, en þetta.
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 14:41
Ég er alveg sammála þér um það, Sigrún, að ekki ætti að teygja um of á jólaskreytingum. En auðvitað þurfa ekki allar ljósaskreytingar endilega að tengjast jólunum í sjálfu sér.
Hallmundur Kristinsson, 10.11.2009 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.