7.6.2009 | 00:29
Af gefnu tilefni
Hvernig getur ein þjóð orðið ábyrg fyrir fjármálavafstri banka sem ekki einu sinni eru í þjóðareigu?
Ríkisábyrgð? Hver veitir hana? Varla er það eitthvað sem gerist bara sjálfkrafa. Einhver eða einhverjir hljóta að hafa gert það. Óvart kannski? Menn eru nú dregnir til ábyrgðar fyrir verk sem þeir vinna, þótt ekki hafi verið gert með vilja.
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég hef einmitt þráspurt mig sömu spurningar... hvernig getum við gengist í ábyrgð fyrir láni sem aðrir tóku og við skrifuðum aldrei upp á ?
Ég vissi ég að ég væri í ábyrgð fyrir útrásinni og hef engan hitt sem gerði sér grein fyrir því að hann allir Íslendingar væru ábyrgðamenn fyrir þessa fjárglæframenn.
Brattur, 7.6.2009 kl. 00:37
Hvar eru innistæðupengingarnir? Setti fólk ekki peninga inn á þessa reikninga? Hvar eru þeir?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 7.6.2009 kl. 00:44
Peningarnir munu hafa verið notaðir til að byggja skýjaborgir sem síðan hrundu.
Hallmundur Kristinsson, 7.6.2009 kl. 00:49
Já, ég hef spurt mig oft síðan sl. haust. Hvers á ég að gjalda. Ekki var ég á útflippi eða að taka lán eða gambla með peninga annarra. Eða jafnvel með peninga sem ekki voru til.
Ef það hefði verið ég sem gerði það. þá væri ég núna, bak við lá og slá og eignir mínar upptækar gerðar.
Það er og hefur alltaf verið hér á landi að Jón og sér Jón er ekki það sama
Tak fram að ég er ekki ábyrgðarmaður neins og enginn í ábyrgð fyrir mig. Svo ég lít þannig á að kjör mín eigi ekki að skerðast og ekkert af þessu verði tekið úr mínum vasa. Hvorki með sköttum, né skertri þjónusti frá ríki eða borg.
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 12:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.