5.3.2009 | 16:03
Ávallt tilbúin
Tilbúin er að færa fórn
Framsókn með lipurð nægri;
vilji menn ekki vinstri stjórn
verður hún bara til hægri.
Vill vera í vinstri stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Já bara ef Framsókn fær að vera með. Sú pólitíska gleðikona.
Góð vísa, vel við hæfi.
hilmar jónsson, 5.3.2009 kl. 16:05
Það verður einhver að færa fórn til að koma landinu uppúr þessu klúðri.
Jón Finnbogason, 5.3.2009 kl. 16:11
Framsókn ? Færa fórn ? Dam di dam di damm
hilmar jónsson, 5.3.2009 kl. 16:13
Þú mátt halda áfram í spunanum, sum okkar verða að halda sér í leiðinlegum raunveruleikanum.
Jón Finnbogason, 5.3.2009 kl. 16:17
Góð.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 7.3.2009 kl. 19:55
Vísan er góð en mér finnst fyrri athugasemdin hans Hilmars samt betri
Rakel Sigurgeirsdóttir, 8.3.2009 kl. 02:54
góð
Hólmdís Hjartardóttir, 8.3.2009 kl. 19:18
Takk fyrir kommentin!
Hallmundur Kristinsson, 8.3.2009 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.