23.11.2008 | 22:33
Heilræðavísa
Ef maður hefur eitthvað gert,
sem ekki frá má segja,
mjög er það þá mikilsvert
að maður kunni að þegja.
sem ekki frá má segja,
mjög er það þá mikilsvert
að maður kunni að þegja.
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Bara að kvitta fyrir komuna og þakka fyrir vísurnar! Þetta er fín vísa! Hvernig sem maður lítur á málin! kveðja
Áslaug Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 21:43
Takk fyrir komuna, Áslaug.
kveðja,
Hallmundur Kristinsson, 25.11.2008 kl. 22:26
Fín vísa
Hólmdís Hjartardóttir, 25.11.2008 kl. 23:24
Takk fyrir það, Hólmdís!
Hallmundur Kristinsson, 26.11.2008 kl. 12:24
Viskulegt kvæði eða vísa. Kann ekki munin..enn öflugt!
Óskar Arnórsson, 26.11.2008 kl. 13:40
Vísa er það, heillin! Takk, Óskar.
Hallmundur Kristinsson, 26.11.2008 kl. 16:13
Út um munninn orðið skreið
einhvern til að saka,
en nú er ekki nokkur leið
að ná því inn til baka.
Rúna Guðfinnsdóttir, 28.11.2008 kl. 01:19
Í mínu ungdæmi sögðum við, börnin.
Haltu þér saman
að aftan og framan,
ofan og neðan
og þegiðu á meðan.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 28.11.2008 kl. 17:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.