29.9.2008 | 22:52
Fall
Á Wall Street hlutabréf hrundu.
Helstu eigendur stundu.
Hag sínum illa undu,
er þeir skaða sinn fundu.
Hrun á Wall Street | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Allir tapa nema stóru bankarnir og sá stærsti þeirra græðir mest. Seðlabanki Bandaríkjanna!
Ef vöxtum á lánsfé hefði ekki verið haldið niðri af seðlabanka Bandaríkjanna þá hefðu bankarnir og undirmálslánastofnanir, sem núna er kennt um bóluna, ekki haft aðganga að svo miklu ódýru lánsfé og fólk ekki geta fjárfest í fasteignum sem það hafði í raun ekki efni á.
Þá hefði húsnæðisbólan sem fylgdi í kjölfarið ekki orðið nema heilbrigð húsnæðis uppsveifla.
Seðlabanki Bandaríkjanna Orsakaði Hrunið.
Jón Þór Ólafsson, 30.9.2008 kl. 10:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.