12.9.2008 | 23:27
Og lífsins hitt
Nú skal gripi á griffli ná.
Greitt ég hripa stökur.
Baka lipurlega þá
lífsins piparkökur.
Greitt ég hripa stökur.
Baka lipurlega þá
lífsins piparkökur.
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 128947
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
arnorbl
-
holmdish
-
olinathorv
-
raksig
-
jona-g
-
marzibil
-
steinunnolina
-
natturbarn
-
eythora
-
svanurg
-
saemi7
-
eggmann
-
mynd
-
hrafnaspark
-
torfusamtokin
-
moguleikhusid
-
ktedd
-
zeriaph
-
huldumenn
-
gudni-is
-
sabroe
-
baenamaer
-
limran
-
hof
-
gudmunduroli
-
vestskafttenor
-
visur7
-
vefritid
-
hoskibui
-
gattin
-
jonvalurjensson
-
rattati
-
bardi
-
dagursv
-
elfarlogi
-
janus890
-
hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Nú er ég orðin alveg tóm
andinn skálda sefur.
Ég finn ei lengur lífsins hljóm
er ljóða bögu gefur.
Kveðjur
Rúna Guðfinnsdóttir, 13.9.2008 kl. 00:31
Vísan góð, ekki að spyrja að því. Er að láta vita af mér, er svona að byrja að skoða bloggin eftir sumarfrí frá þeim vettvangi.
Kveðja
Ari Guðmar Hallgrímsson, 13.9.2008 kl. 11:42
Takk fyrir ágæta vísu, Rúna.
Velkominn úr sumarfríi, Ari!
Hallmundur Kristinsson, 13.9.2008 kl. 12:03
Hólmdís Hjartardóttir, 13.9.2008 kl. 12:31
Það yljar mér um
ræturnar!
Hallmundur Kristinsson, 13.9.2008 kl. 12:41
...ætti að vera ..."er ljóða tóninn gefur"...
Rúna Guðfinnsdóttir, 15.9.2008 kl. 19:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.