12.9.2008 | 18:47
Lífsins....
Einhverju sinni bjó ég mér til þá kenningu að hvaða orð sem væri yrði skáldlegt ef bætt væri lífsins fyrir framan. Lífsins lind, lífsins boðaföll, lífsins vatn. Ein af þeim vísum sem ég hef notað þetta snjallræði í hljóðar svo:
Lek er stundum lífsins tunna.
Lekinn mörgum sálum háir.
Þeir eiga list er lifa kunna,
en líklega eru það nú fáir.
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Leggst ég undir lífsins sæng
ljósið sólar dvín.
Stinga álku undir væng
óskabörnin mín.
Bestu kveðjur
Rúna Guðfinnsdóttir, 12.9.2008 kl. 22:28
Nú skal gripi á griffli ná.
Greitt ég hripa stökur.
Baka lipurlega þá
lífsins piparkökur.
Hallmundur Kristinsson, 12.9.2008 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.