Hausta fer

Kólnandi sumarið kætir mig enn,
þótt klæðist það fötum snjáðum.
Það vita að sjálfsögðu velflestir menn
að veturinn kemur bráðum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Brynjólfsdóttir

...og þá er betra að fötin séu ekki gatsnjáð.  Þess'er góð.

Hulda Brynjólfsdóttir, 29.8.2008 kl. 20:46

2 Smámynd: Hallmundur Kristinsson

Takk. Það finnst mér líka

Hallmundur Kristinsson, 30.8.2008 kl. 01:02

3 Smámynd: Hulda Brynjólfsdóttir

Má ég nota hana?

Hulda Brynjólfsdóttir, 30.8.2008 kl. 14:02

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

helv. góð vísa    og svo brosi ég til þín því ég brosi svo fallega

Hólmdís Hjartardóttir, 31.8.2008 kl. 00:48

5 Smámynd: Hallmundur Kristinsson

Takk fyrir,Hólmdís. Ég reyni að brosa á móti þótt brosið mitt sé ekki eins fallegt!

Hallmundur Kristinsson, 31.8.2008 kl. 01:41

6 Smámynd: Hallmundur Kristinsson

Hulda,ég hélt ég hefði svarað þér, en sé ekkert svar frá mér. Þú mátt sem sagt alveg nota hana, en hvernig notar þú vísur?

Hallmundur Kristinsson, 31.8.2008 kl. 19:55

7 Smámynd: Hulda Brynjólfsdóttir

Ég gæti hugsað mér að nota þessa í kennslunni .
Kenni krökkunum vísuna, um hvað er hún, hvað þýða orðin og svo framvegis.

Hulda Brynjólfsdóttir, 2.9.2008 kl. 21:00

8 Smámynd: Hallmundur Kristinsson

Mér flaug það raunar í hug. Mín er ánægjan ef hún getur orðið þér að gagni og nemendum þínum  .

Hallmundur Kristinsson, 2.9.2008 kl. 21:13

9 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Helvítis veturinn með hrím á rúðum og snjó í innkeyrslum!

"Ja, kveði hann nú helvítið atarna" eins og kerlingin sagði!

Rúna Guðfinnsdóttir, 11.9.2008 kl. 19:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skruddublogg

Höfundur

Hallmundur Kristinsson
Hallmundur Kristinsson

Hagyrðingur og hundraðþjalasmiður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Bjarni
  • strjálir
  • tásur
  • Leyfið
  • 20170922 164501[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband