Veljum íslenskt

Á því máli stöðugt steytir
stoltur kvæðaþulur
af hverju staðurinn ekki heitir
appelsínugulur.
mbl.is Veitingastaðurinn Orange formlega opnaður í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 11.4.2008 kl. 01:07

2 Smámynd: Stefán Þór Steindórsson

Uh leyfðu mér að hugsa........ Nei takk stundum passar íslenskan bara ekki

Stefán Þór Steindórsson, 11.4.2008 kl. 09:59

3 Smámynd: Hallmundur Kristinsson

Ensku nafni finnst mér færi
fagurt tungumál skár,
alltént ekki verra væri
Veitingastaðurinn Blár!

Hallmundur Kristinsson, 11.4.2008 kl. 13:02

4 identicon

Það eru til orð á íslensku yfir allt sem þarf.

það þarf hugkvæmi og grúsk til að finna orð við hæfi.

Orange er ekkert og segir ekkert. Er bara minnimáttarkennd, þessi venjulega minnimáttarkennd Íslendinga, gagnvart öllu sem erlent er. 

Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 16:04

5 Smámynd: Ari Guðmar Hallgrímsson

Af hverju passar íslenskan ekki??? Ef hún passar ekki hvað er  þá þetta fólk að gera á Íslandi???

Kveðja

Ari Guðmar Hallgrímsson, 13.4.2008 kl. 18:09

6 Smámynd: Hallmundur Kristinsson

Það er að vinna að alþjóðavæðingunni!

Hallmundur Kristinsson, 13.4.2008 kl. 18:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skruddublogg

Höfundur

Hallmundur Kristinsson
Hallmundur Kristinsson

Hagyrðingur og hundraðþjalasmiður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 127943

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Bjarni
  • strjálir
  • tásur
  • Leyfið
  • 20170922 164501[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband