6.4.2008 | 15:53
Til fyrirmyndar
Þessi mynd er úr Hafnarstræti á Akureyri. Bláa húsið er númer 31.
Það sker sig ekki úr heillegri götumyndinni, en hefur þó þá sérstöðu að vera u.þ.b. 90 árum yngra en hin húsin. Þarna var sem sagt fyrir nokkrum árum byggt nýtt hús með gömlu útliti. Nokkuð sem mætti gera meira af þar sem akkur er í að varðveita einhverjar heildarmyndir. Það eina sem er í rauninni frábrugðið að ytra útliti húsunum í kring eru gluggarnir, en þeir sitja heldur innar í veggjunum, sem eru allnokkru þykkri en í þessum gömlu timburhúsum.
Ég er þeirrar skoðunar að oft sé þessi leið hagkvæmari og betri til umhverfisverndunar; þ.e. að byggja nýtt frá grunni heldur en að halda upp á fáeinar heillegar spýtur úr illa förnum húsum, byggja í kringum þær, og telja svo að um uppgert hús sé að ræða, þótt harla fátt sé upprunalegt þegar upp er staðið.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
já..les allar vísurnar þínar. En ertu með eitthvað alveg nýtt! Er með áhuga á listamönnum..eins og þér. Veit ekkert hvað ég á að kommentera. bara flott hús og fallegt umhverfi. bara komið einu sinni til Akureyrar sem messagutti hjá Gæslunni..gamla Ægir..
Óskar Arnórsson, 6.4.2008 kl. 21:48
Þetta fellur vel að umhverfinu. Þetta er virðuleg götumynd. Mér finnast nýju húsin sem eru innan við þessi líka falleg. Akureyri er rík af fallegum gömlum byggingum og er gamli skólinn minn ein aðalperlan. Takk fyrir að sýna þessa mynd.
Hólmdís Hjartardóttir, 7.4.2008 kl. 00:22
Já, Hólmdís. Minnir mig að ég gleymdi að þakka fyrir mig sem er lágmarks kurteisi..svo ég geri það hér með..
Óskar Arnórsson, 7.4.2008 kl. 02:28
Takk fyrir svarið kæri góði listamaður. Undarlegt! Fór sjálfur að fikta með paselmáleri heima, og ekki gert í 30 ár. Fyrsta konan mín heitinn, var listamaður og kenndi mér þetta. Las æfisögum Vinsent Van Cogh, veit að ég kann ekki að skrifa nafnið hanns. En hann fórnaði öllum sínum peningum fyrir listina, en það eitthvað örstutt á milli þessa vera snilligur og dapurleg sál.
Hans líf endaði illa. hef oft haaft sömu hugmyndir, en bjargast á síðust stundu, mörum sinnim. Það er þungur dómur að vera dæmdur í æfilanga sorg..veit ekki hvað ég hef gert af mér í mínum fyrri lífum..eina skýringin sem ég nota sem balans á þessi óþægindi..
Óskar Arnórsson, 7.4.2008 kl. 09:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.