Á faraldsfæti

Ég ferðaðist suður. Förin gekk vel.
Fram og til baka í heilu lagi.
Ódýra flestum ég söguna sel
en segi ekki meira um eigin hagi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

kveðja úr sódómu Reyjavík, gaman að lesa vísurnar þínar

Hólmdís Hjartardóttir, 25.3.2008 kl. 02:54

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

Þega Íslendingar fóru í handboltatúr til margra landa, miklu fleyri en koma fram hér að neðan og töpuðu öllum leikjum, nema við Pólverja. Var þá þetta ort og þekki ég ekki þann sem setti þessar vísur saman. Sjálfur kann ég ekkert í vísum en hef stundum gaman af þeim, en kannski þú vitir það. Ég skelli þeim sem ég man eftir hér að gamni:   

Frækinn sté á Frakklandsgrund                                                                           

flokkur bolta manna

hörðum knetti héldu í mund

og holdið reis til svanna

 

Var þar hver í vorum hóp

vel með lýsi alinn

lýður í bekkjum laust upp óp

er landinn gékk í salinn

 

Er danskur lýður komst á kreik

með klóri og skinnasprettum

þjóðinn sú í svika leik

sigrar ávallt með prettum

 

Illgd er hún og illa forn

úngvergsk níðings hjörðin

með lævísi hvern landa vorn

lamdi ofaní svörðinn

 

En Pólverjanna prísa má

þó púðri skytu af natni

liðið frækna lék með þá

líkt og að kasta vatni!

Það væri gaman ef þú kynnir restina sem vantar upp á, en ég man að eina liðið sem þeir unnu var Pólska liðið og töpuðu þeir stórt fyrir nær öllum hinum liðunum. 

Óskar Arnórsson, 25.3.2008 kl. 03:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skruddublogg

Höfundur

Hallmundur Kristinsson
Hallmundur Kristinsson

Hagyrðingur og hundraðþjalasmiður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Bjarni
  • strjálir
  • tásur
  • Leyfið
  • 20170922 164501[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband