8.3.2008 | 21:42
Gagnrýni
Í KEA er fundin smá flensa.
Forráðamennirnir lensa.
Hannes og Halldór má skensa
að hætti skörungsins Bensa.
Forráðamennirnir lensa.
Hannes og Halldór má skensa
að hætti skörungsins Bensa.
Fyrrum formaður gagnrýnir KEA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Sæll Hallmundur. Takk fyrir vísuna, hún er góð. Ég var á fundinum og hlustaði á Benedikt.
Var honum sammála , mér finnst Hannes og Halldór vilja breyta félaginu úr samvinnufélagi í hreint fjárfestingarfélag. Styrkirnir sem félagið veitir hinum ýmsu málefnum hafa verið skornir niður ár frá ári, þrátt fyrir góða afkomu félagsins, sem sem var hér um bil 1 milljarður á árinu 2007. Auðvitað kemur þessi góða afkoma ekki af sjálfu sér og fá þeir Hannes og Halldór prik fyrir að halda rétt á spilunum hvað það varðar. Kveðja, Benjamín.
Benjamín Baldursson (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 23:27
Benedikt var býsna reiður
barði þó ekki í ræðustólinn.
Skörungurinn beinn og breiður
böggaði árans stjórnarfólin.
Kv. B.B.
Benjamín Baldursson (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 00:08
Takk, Benjamín, fyrir tilskrifin. Gott að fá viðbrögð frá eihverjum sem var á staðnum. Ég orti vísuna eins og álfur útúr hól með von um að hún yrði ekki mjög fjarri raunveruleikanum efnislega!!
Hallmundur Kristinsson, 9.3.2008 kl. 09:57
Kannski réttast þeir sem vilja segja eitthvað efnislegt hafi aðgang að sögðum orðum; ræðan í heild er komin á vefinn www.bensi.is og slóðin
Oft er gaman skætingi og skensi
ég skrifa þótt aðrir lensi.
Alls konar mein
mun arðsemin ein,
alls ekki lækna: Bensi
Benedikt Sigurðarson, 9.3.2008 kl. 16:32
Takk, Bensi, fyrir vísuna og ræðuslóðina. Ég er, hugsaðu þér, búinn að lesa alla ræðuna. Ég held að vísan mín fái staðist, en alveg væri í ræðunni efni efni í fleiri vísur. Ég læt þó trúlega þessa einu nægja að sinni.
Hallmundur Kristinsson, 9.3.2008 kl. 18:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.