Brakandi góð limra

Nú trúi ég að einn bloggvina minna glenni upp glyrnurnar vegna þess að hann kannast vel við bæjarnafnið sem kemur fyrir í eftirfarandi limru. En ábyggilega er hann nógu glöggskyggn til að sjá að þetta er eins og stundum áður allt rímsins vegna!

Forðum á bæ sem hét Brakandi
var bóndinn á nóttunni vakandi.
Hann reis upp við dogg
og ritaði blogg.
Það reyndist honum svo slakandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyþór Árnason

Flott... kveðja.

Eyþór Árnason, 1.3.2008 kl. 00:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skruddublogg

Höfundur

Hallmundur Kristinsson
Hallmundur Kristinsson

Hagyrðingur og hundraðþjalasmiður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Bjarni
  • strjálir
  • tásur
  • Leyfið
  • 20170922 164501[1]

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband