11.1.2008 | 18:39
Hvítt ævintýri.
Þetta litla hvíta ævintýri hefur lifað með mjög litlum hluta þjóðarinnar frá því það var skrifað fyrir nokkrum áratugum. Nú finnst mér tími til kominn að það lifni meðal stærri hluta hennar.
Einu sinni var hvítur ormur. Hvíta orminn elti hvítur ungi. Og hvíta ungan elti hvít rotta. Og hvítu rottuna elti hvítur köttur. Og hvíta köttinn elti hvítur hundur. Og hvíta hundinn elti hvítur hrafn. Og hvíta hrafninn elti hvítur refur. Og hvíta refinn elti hvítur maður. Og hvíta manninn elti hvítur ísbjörn.
Hvíta ísbjörninn elti hvít gæfa:
Hann náði hvíta manninum, sem hafði náð hvíta refnum, sem hafði náð hvíta hrafninum, sem hafði náð hvíta hundinum, sem hafði náð hvíta kettinum, sem hafði náð hvítu rottunni, sem hafði náð hvíta unganum, sem hafði náð hvíta orminum, sem hafði náð sér eftir erfið veikindi.
Hvítur köttur útí hvítri mýri setti upp á sér hvítt stýri og úti er hvítt ævintýri.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.