25.11.2007 | 19:40
Visir.is
Mér hefur nú svo sem dottið í hug að það sé ef til vill ekki vel séð á þessum slóðum
hversu mjög ég vísa í fréttir á Vísi.is. Það kemur reyndar til af því að satt að segja
er þetta blogg eiginlega nokkurskonar útibú frá vísisblogginu mínu. En það lesa nú
ekki það margir þetta að það skekki verulega samkeppnisstöðu mbl.is!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Skruddublogg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- arnorbl
- holmdish
- olinathorv
- raksig
- jona-g
- marzibil
- steinunnolina
- natturbarn
- eythora
- svanurg
- saemi7
- eggmann
- mynd
- hrafnaspark
- torfusamtokin
- moguleikhusid
- ktedd
- zeriaph
- huldumenn
- gudni-is
- sabroe
- baenamaer
- limran
- hof
- gudmunduroli
- vestskafttenor
- visur7
- vefritid
- hoskibui
- gattin
- jonvalurjensson
- rattati
- bardi
- dagursv
- elfarlogi
- janus890
- hross
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Formúla 1
- Íþróttir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hafðu þökk fyrir vísurnar,ég hef stundum velt því fyrir mér síðan ég álpaðist í þetta Blogg,hvort það sé einhver heilög skylda að vitna bara í Moggan og 24,það eru oft og ekkert síður bitastæðar fréttir á Vísir.is,eð jafnvel í einhverju tímariti.Kveðja
Ari Guðmar Hallgrímsson, 28.11.2007 kl. 21:44
Nei, ábyggilega er lítið um heilagar skyldur í bloggheimum. Það er ekki einu sinni skylda að láta sjást hver stendur að baki nafnlausum bloggum, sem mér finndist að ætti að vera!
Hallmundur Kristinsson, 28.11.2007 kl. 22:34
Þar er ég sammála,ef menn geta ekki kvittað með nafni undir það sem þeir skrifa þá bara sleppa skriftunum.Kveðja
Ari Guðmar Hallgrímsson, 28.11.2007 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.